Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 17

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 17
f t \1 fj G r »f ■ . L v i Jjjíj • ■ Þessir hlutu heiSursmerki Sjómannadagsins í Reykjavík áriS 1967. — TaliS frá vinstri: HafliSi HafliSason, GuSmundur H. GuSmundsson, Theodór Gíslason, Þórarinn SigurSsson, Sveinn Þorbergsson, Geir Ólafsson, GuSm. H. Oddsson. SJÓMANNÁDÁGURlNN í REYKJAVÍK 1967 Sjómaimadagnrinn var að þessu sinni haldinn 'um allt land sunnud. 28. maí. Þar sem þetta var 30. Sjómannadagur- í Reykjavík, var ráðgert að minnast hans rækilega, m. a. með Sjávarútvegs- sýningu, en af ýmsum ástæðum varð að fresta henni þar til í ár, en nú eru 30 ár liðin frá því Sjómannadagurinn efndi til Sjóminjasýningar, fyrstu og einu sýningar þess eðlis til þessa dags. 1 Reykjavík hófst Sjómannadagurinn með kappróðri í Reykjavíkurhöfn á laug- ardagseftirmiðdag 27. maí. 11 róðrat- sveitir kepptu. Sigurvegari i flokki skips- hafna varð sveit m.s. Gróttu, sem reri vegalengdina á 3 mín. 33,5 sek og hlaut lárviðarsveig Sjómannadagsins og Fiski- mann Morgunblaðsins. Beztan tíma í róðrarkeppninni hlaut sveit Sjóskátafél. Hákarlar, sem reri vegalengdina á 3 mín. 29,8 sek. -—- I flokki kvenna varð hlut- skörpust sveit Fiskiðjuvers ísbjarnarins á 4 mín. 52,1 sek. A Sjómannadaginn hófust hátíða- höldin með því að fánar voru dregnir að húni á skipum í höfninni og víðs vegar um bæinn og merkja- og blaða- sala hófst. Sjómannadagsblaðið var í há- tíðabúningi og var dreift um land allt fyrir Sjómannadaginn. Kl. 11 var hátíðamessa í Laugarásbíói. Prestur var séra Grímur Grímsson, en kirkjukór Laugarnessóknar annaðist söng. Kl. 14 safnaðist mannfjöldi við Hrafnistu og hin ýmsu sjómannafélög mynduðu 'fánaborg með félagsfánum og íslenzkum fánum á svölum Hrafnistu, en þar fóru fram ræðuhöld. Séra Ing- ólfur Ástmarsson minntist drukknaðra sjómanna en Guðmundur Jónsson söng einsöng með undirleik Lúðrasveitar Reykjavíkur. Þá fluttu ávörp: Sjávarút- vegsmálaráðherra Eggert G. Þorsteins- son, af hálfu ríkisstjórnarinnar; Ingimar Einarsson lögfræðingur, af hálfu útgerð- armanna, og Sverrir Guðvarðsson stýri- maður, af hálfu sjómanna. Lúðrasveit Reykjavíkur lék sjómanna- og ættjarðar- lög milli atriða. Þá afhenti formaður Sjómannadags- ráðs, Pétur Sigurðsson alþingismaður, heiðursmerki Sjómannadagsins. Gull- merki hlutu tveir menn, þeir Geir Ól- afsson, deildarstjóri, fyrrv. framkvæmda- stjóri Sjómannadagsins, og Guðmundur H. Oddsson, skipstjóri, forseti F. F. S. í. Aðeins þrír menn hafa hlotið þetta heið- ursmerki áður. Silfurmerki hlutu eftir- SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.