Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 48

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 48
stokkinn. BæSi í lestum og kolageymslum unnu mennimir eins og þeir ættu lífið aS leysa, og brátt sáust þcss merki, aS skipiS væri fariS aS réttast. ViS aS skipiS kom aftur á réttan kjöl fékk aflvélin kælivatn á ný, og Vilhelm flautaSi upp í brú og tilkynnti skipstjóranum, aS þetta væri aS lagast. StýriS var hart í stjórnborSa, vélinni var gefiS þaS sem til var, og brátt sneri Gulltoppur hvassbrýndu stefni gegn ofviSri og stórsjóum á ný. Þeir, sem voru í lestinni, luku viS aS ganga frá saltinu. ÞaS hafSi tekiS þá tæplega hálftíma aS rétta skip- iS, hálftíma, sem skipiS lá flatt fyrir sjóunum og þeim hafSi öllum fundizt heil eilífS. Sérhverjum hinna reyndari sjó- manna var ljóst, hve litlu mátti muna. Ef brot hefSi falliS á skipiS er þaS lá varnarlaust, myndi enginn hafa orSiS til frá- sagnar. Eftir aS báSir áttavitar skipsins voru eySilagSir var ekki eftir neinu aS stýra í brúnni nema vindstöSunni og sjónum. Þetta getur gengiS meSan bjart er og sézt út frá skipinu, en í blindbyl, náttmyrkri og særoki verSur aS taka eitthvaS annaS til bragSs. FriSfinnur Kjærnesed stýrimaSur tók þaS ráS aS halda annarri höndinni út um hliSarglugga á stýrishúsinu og finna þannig vindstöSuna. Þeir höfSu tekiS stýrisvélina í notkun, og FriSfinnur sagSi mönnunum nákvæmlega fyrir um þaS, hvernig þeir ættu aS stýra. Geir Jónsson var viS stýriS og síSar Georg GuSmundsson. SkipiS hófst og stampaSi og stundum missti vélin kælivatn, og vélstjórinn varS aS draga af. ÞaS var liSiS fram á aSfaranótt sunnudags og veSriS í of- boSslegum ham. Skipstjórinn hafSi bannaS alla umferS eftir þilfarinu, og hver og einn varS aS vera þar, sem hann var kominn. Enginn þeirra á Gulltoppi mundi annaS eins veSur, þar sem saman fór hafrót, bylur og fárviSriS frosti remmt. Þeir negldu fjalir fyrir brotnu gluggana í brúnni, en höfSu á rifur, og stýrishúsiS var fyrir löngu orSiS eins og íshellir, en niSri í skipstjóraklefanum tók sjórinn í mjóalegg. í þessum áföllum höfSu öll ljós ofan þilfars eySilagzt nema hringljósiS í mastrinu, þaS eitt logaSi. Þeir rýndu út í bylinn og náttmyrkriS, en ekkert sást, og þaS var eins og þúsund nálar styngju þá í andlitiS, ísnálar, sambland af byl og sæ- roki knúSar áfram af ofviSrinu. Þótt þeir hefSu neglt fyrir gluggana, var veSurgnýrinn og hvinurinn slíkur, aS þeir urSu aS kalla til aS heyra hverjir til annarra. En nú kom ný hætta til sögu. 1 áfallinu hafSi toghlerinn aS framan, bakborSsmegin, losnaS og fór nú fyrir borS. Hann hékk utanborSs í vírunum og slóst viS skipssíSuna, og þaS voru ferleg átök, sem auSveldlega gátu sett gat á bvrSing- inn. Þeir FriSfinnur og GuSmundur Kristjánsson ræddu um, hvernig ætti aS afstýra þessari hættu. ÞaS varS aS ráSi, aS GuSmundur færi niSur aS togxnndunni, hífSi hlerann upp í toggálgann. Þegar svo væri komiS, myndi FriSfinnur láta skipiS slá undan til stjórnborSs og GuSmundur þá slaka hler- anum í sæti. Allt gekk þetta eftir. Þarna voru örugg og fum- laus handtök traustra sjómanna, sem þrátt fyrir æSandi of- viSri, náttmyrkur og stórhríS unnu vandasöm verk svo sam- stillt, aS aSdáunarlegt var. Um tíma leit út fyrir aS vélarafliS ætlaSi aS lúta í lægra haldi fyrir ofviSrinu. Þeir höfSu samband viS vélstjórann í gegnum talröriS og báSu um ennþá meiri ferS. Þeir gerSu 34 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ sér allir ljóst, hvílíka hættu þeir lögSu skipiS í meS því aS beita því svona vægSarlaust upp í óveSriS, en um annaS var ekki aS ræSa. — Þrátt fyrir ýtrustu aSgætni og frábæra sjó- mennsku féll skipiS frá öSru hvoru og tók þá stundum á sig sjói. Einn slíkur sjór skall inn yfir skipiS fyrir aftan brú, sprengdi upp háglugga á vélarreisn og steyptist niSur í véla- rúmiS. GólfiS í kyndistöSinni hafSi losnaS og plöturnar henzt til, var aSstaSa þar niSri því mjög slæm. Sjór kom niSur í vélarúm og kyndistöS, bæSi er háglugginn opnaSist og eins um rist yfir kyndistöSinni, sem venjulega var opin án þess aS kæmi aS sök. UtilokaS var aS losna viS ösku, og hún safnaSist fyrir niSri, og rann niSur í kjalsogiS. Allt varS aS hrærigraut, sem stíflaSi dælurnar. ÞaS var fariS aS birta af sunnudagsmorgni og loftskeyta- þræSirnir orSnir mjög gildir af ís. Eitt sinn er skipiS hjó í öldu, brotnaSi fremri loftskeytastöngin, datt niSur á þilfariS og sjálft loftnetiS niSur á annan brúarvænginn. FriSfinnur hljóp út úr brúnni, gat gripiS þræSina og bundiS þá fasta. Eftir aS birti tókst mönnunum aS komast eftir skipinu, og þeir gátu skipt vöktum. — VeSurofsinn hélzt, en hríSin og fiostiS var sízt minna en fyrr. Gulltoppur andæfSi allan sunnudaginn, en þegar leiS á daginn, fór aS draga úr veSrinu, enda þótt þaS væri ennþá svo slæmt, aS ekki væri ferSaveSur. Laust eftir miSnætti aS- faranótt mánudagsins 9. febrúar hringdi Jón skipstjóri á stanz og sagSi mönnum aS lóSa dýpiS. SkipiS var á 90 faSma dýpi. Jóni skipstjóra reiknaSist til, aS þar sem þeir hefSu stímaS upp í veSriS meS fullri ferS í 36 tíma og skipiS hefSi stýrt, aS minnsta kosti öSru hvoru, hefSi þeim miSaS áfram um aS minnsta kosti tvær til þrjár sjómílur á klukkustund. Þeir væru meS öSrum orSum staddir útnorSur af Homi. Þar sem sama frostveSriS hélzt, enda þótt hríSin væri ekki eins svört og áSur, þótti þeim líklegt, aS ennþá væri sama áttin ríkjandi. Stefna suSvestur meS fjörSum myndi því beint undan. MeS allri varúS var Gulltoppi snúiS undan og sigld suS-vestlæg stefna. Þótt dregiS hefSi úr veSurofsanum, var sjórinn ennþá mikill. 1 byrtingu um morguninn stytti upp. Þeir sáu fljótlega land aftur út á bakborSa. Þeim var ekki fyllilega ljóst, hvaSa fjall þetta var, unz einn kvaS upp úr meS, aS þeir sæju þarna kollinn á Látrabjargi. Þeir rýndu til lands, og brátt sást Snæfellsjökull. Eftir aS hafa fengiS svo örugga staSarákvörSun og sett út í kortiS, var þeim ljóst, aS í staS þess aS sigla sextíu til sjötíu mílur áfram hafSi skipiS hrakiS um tuttugu og fimm sjómílur afturábak þá 36 klukku- tíma, sem þaS hafSi veriS knúiS á fullri ferS gegn fárviSr- inu. Gulltoppur sigldi undir Jökul, en þar var stanzaS og mannskapurinn kallaSur á þilfar. Menn lagfærSu þaS, sem hægt var og brutu ís af skipinu. Þeir FriSfinnur Kjærnested stýrimaSur og Sverre Smith loftskeytamaSur hjuggu mesta ís- inn úr framvantinum öSrum megin og komust upp í mastriS. Þeim tókst aS festa loftnetiS í salninguna. Litlu síSar náSi Gulltoppur loftskeytasambandi viS TFA í Reykjavík og skýrSi frá því, aS þeir væru á heimleiS. Sverre Smith hafSi einnig samband viS togara, sem voru inni á PatreksfirSi og bar á milli fyrir hann skilaboS til Reykjavíkur. Þegar tekiS var til í brúnni, fundust þar raktæki skipstjórans, sem hann annars geymdi á hillu viS vaskinn í íbúS sinni. 1 áfallinu höfSu þau kastazt alla leiS upp í brú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.