Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 18

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 18
RóSrarsveit ms. Gróttu með lárviðarsveiginn og fiskimann Morgunbla&sins. taldir menn: Guðmundur Helgi Guð- mundsson fyrrv. skipstjóri, Hafliði Haf- liðason fyrrv. vélstjóri, Sveinn Þorbergs- son fyrrv. sjómaður, Theódór Gíslason hafnsögumaður og Þórarinn Sigurðs- son, fyrrv. formaður Stýrimannafélags Islands. Stakkasund og björgunarsund fór fram í nýju sundlauginni í Laugardal. Sigurvegari í björgunarsundi varð Er- lingur Jóhannsson, en í stakkasundi Gunnar Guðmundsson. Þá sýndu félag- ar úr Björgunarsveit Svd. Ingólfs með- ferð gúmbjörgunarbáta og froskköfun. 1 eftirmiðdaginn var barnaskemmtun í Laugarásbíó og unglingadansleikur í Lídó. Um kvöldið var Sjómannadags- hóf að Hótel Sögu og kvöldskemmtanir á vegum Sjómannadagsins í 4 skemmti- húsum öðrum. Húsfyllir var á Hótel Sögu og aðrar skemmtanir voru yfirleitt vel sóttar. í hófinu að Hótel Sögu fór fram skyndihappdrætti til styrktar bama- heimilissjóði og gaf það góðar tekjur. — Aðalvinningurinn var sjóferð fyrir tvo með einu af skipum Hafskip h.f., sem fyrirtækið hafði gefið í þessum tilgangi. Þá höfðu sjómannakonur að vanda kaffi- sölu í borðsal Hrafnistu og rann ágóð- inn af henni einnig í barnaheimilissjóð. Sjómannadagurinn 'færir öllum þeim, sem stuðluðu að því að gera daginn sem hátíðlegastan, sínar beztu þakkir. Fleetwood-togari á ferð í þungum sjó og hvassvjðri á Norður-Atlantshafi, Sigurvegarinn í stakkasundi, Gunnar Guðmundsson. Sigurvegarinn í björgunarsundi, Erlingur Jóhannsson. 4 SJOMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.