Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Síða 10

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Síða 10
DANSKl GÚMMÍBJÖRGUNARBÁIURINN YIKING Framleiddur í 44, 6, 8, 12, 20 og 25 manna stœrSum. FRAMLEIÐENDUR: A. S. NORDISK GUMMIBÁDSFABRIK Esbjerg — Danmark UMBOÐSMENN Á ÍSLANDI: KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF. REYKJAVÍK ■ SÍMI 24120 DANSKI GÚMMÍBJÖRGUNARBÁT- UKINN YIKING hefir reynzt sérstak- lega öruggur í meðferð og bjargað hundruðum mannslífa. — í september 1966 fékk norska ferjan „Skagerak“ sem var 2750 br. tonn að stærð, á sig brotsjó skammt undan Hirtshals, er leiddi til þess að skipið fylltist af sjó og sökk á mjög skömmum tíma. Með ferjunni voru 143 farþegar, þ. á m. allmörg skólaböm. Veður var hið versta, 9—10 vindstig og mikill sjór. — Almenningur í Danmörku, Noregi og Svíþjóð fékk af útvarpsfréttum nær samstundis fregnir af sjóslysinu og óttast var um afdrif svo mikils mann- fjölda við slíkav kringumstæður. — Um borð í ferjunni voru fjölmargir VIKING gúmmíbjörgimarbátar og reyndust þeir allir handhægir og öruggir við þessar erfiðu aðstæður. — Allir, sem um borð voru, björguðust, og er gúmmíbátunum, ásamt vel skipu- lagðri aðstoð frá aðvífandi þyrlum, bátum og skipum, þakkað, hve giftu- samlega björgunin tókst. — SJOMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.