Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 17

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 17
32. Sjómannadagurinn í Reykjavík var haldinn sunnudaginn 1. júní í fyrra í hinu fegursta veðri. Um morguninn hófst merkja- og blaðasala, og fánar blökktu viS hún víðs vegar um borgina, og skip í höfninni voru fánum skreytt. Sjómannamessa var í Dómkirkjunni kl. 11,00. Biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson, predikaði og minntist jafnframt drukknaðra sjómanna. Séra Óskar J. Þorláksson þjónaði fyrir altari. Organisti var Ragnar Björnsson. Séra Hawker, prestur við St. James-kirkjuna í Grimsby, flutti ávarp og kveÖjur frá Grimsby og brezkum sjómönnum, með sérstöku þakklæti fyrir fjölþætta fyrir- greiðslu við þá af hálfu íslendinga, og þá sérstaklega :fyrir aSstoS og bjarganir úr sjávarháska. 40 manna drengjakór frá sömu kirkju í Grimsby söng nokkur lög undir stjórn R. E. Walker Esq. —- Kirkjan var fullsetin. 1 byrjun guSsþjónustu var Stjörnu- fáninn og tveir íslenzkir fánar bornir inn um aSaldyr Dómkirkjunnar að kór. A eftir gengu biskup ásamt presti og brezka drengjakómum og fylgdarliði hans. Sú nýbreytni aS tengja Minningar- athöfnina Sjómannamessunni mæltist yfirleitt vel fyrir. Kl. 13,30 hófust bátíðahöld við nýju sundlaugina í Laugardal. LúSrasveit Reykjavíkur lék og sjómenn mynduðu fánaborg með fánum sjómannafélaga og íslenzkum 'fánum á sundlaugarbrúnni. Þá fluttu ávörp: Sjávarútvegsmálaráð- herra, Eggert G. Þorsteinsson, af hálfu ríkisstjórnarinnar. Kristján Ragnarsson fulltrúi, af hálfu útgerðarmanna; Krist- ján Jónsson stýrimaður, formaður Sjó- mannafélags HafnarfjarSar, af hálfu sjómanna. Þá afhenti Pétur SigurSsson alþingis- maður, 'form. SjómannadagsráSs, beið- ursmerki Sjómannadagsins. Þau hlutu aS þessu sinni: GuSmundur Jensson, framkvæmdarstjóri F. F. S. I. og ritstjóri SjómannablaSsins Víkings; Steindór Árnason fyrrv. skipstjóri; GuSmann Hróbjartsson vélstjóri, og Haraldur Ól- afsson bátsmaður. Þá afhenti Pétur afreksbjörgunar- Örnólfur Grétar Hálfdanarson skipstjóri tekur við verðlaunum fyrir björgunarafrek. Sj ómannadagurinn 1969 Kristinn Ingólfsson með verðlaunin í björgunarsundi. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.