Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 29

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 29
aflinn varð þá aðeins minni, eða um 52 millj. tonn og 102.000 laxar á bát. A síðasta ári (1969) voru móðurskipin 11 með 367 fiskibáta, en tölur liggja ekki fyrir um aflann. Hvar átti svo þessi lax heimkynni? Vísindalegar rannsóknir leiddu í ljós, að rnikið af honum kom úr amerískum og kanadískum ám, en einnig að veru- legur hluti unglaxins, sem eyðir æsku sinni við Aleutian-eyjarnar, var af rúss- neskum uppruna, úr ánum í Síberíu, en því höfðu menn ekki gert sér grein fyrir áður. Það kom einnig í ljós, að lax- inn er mikill „ferðalangur", t. d. má nefna, að kóngalax (King Salrnon), sem merktur var úti fyrir eyjunni Adak í Aleutian-klasanum, var veiddur á stöng í Salmon River í Idaho-fylki í júnímán- uði árið eftir. En styzta leið milli þess- ara staða er um 3200 sjómílur. Japanir notuðu fram eftir öllu mjög smáriðin net, sem kom hart niður á ung- fiskinum, einkum hinum verðmæta rauðlaxi eða Sockey, en hafa síðar við- urkennt, að slíkt var ekki skynsamleg vprzlunaraðferð að drepa ungviðið áður en það færi að auka kyn sitt, og hafa gengizt inn á að auka möskvastærðina. Ennfremur er japönskum netaveiðiskip- um bannað að stunda veiðar austan við 175. gr. vestur lengdar. Bandarískum og kanadískum fiskimönnum eru bann- aðar laxveiðar á sama svæði allt til strandar, nema með stangaveiði, og hún fer helzt fram uppi við strandlengjuna, þannig að sá lax, sem kemst inn á þetta svæði, kemst að mestu óhultur í árnar. □ □ SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 15 Japanskt móðurskip — fljótandi niðursuðuverksmiðja. Hvert verksmiðjuskip hefur milli 32—35 netabáta til hráefnisöflunar. Laxveiði í úthöfum Laxveiði í úthöfum er nú mikið hita- mál milli þeirra þjóða, er þær stunda og hinna, sem vilja nýta laxinn í heimaám sínum, og telja hættu á að úthafsveið- arnar eyðileggi laxastofnana. Japanir hófu þessar veiðar með net- um úti fyrir ströndum Kanada fyrir rúmum 40 árum. — Þær vöktu strax gremju laxveiðimanna og framleiðenda á niðursoðnum laxi þar í landi. En það var ekki fyrr en 1937, að Cordell Hull tókst að ná samkomulagi við Japans- stjórn, að veiðar þessar yrðu bannaðar þar úti fyrir ströndum. Síðan kom styrj- öldin, og Japanir höfðu öðru að sinna en laxveiðum. En skömmu eftir styrjöldina hófu þeir þessar veiðar að nýju, en þá með marg- falt meiri tækni. Árið 1952 höfðu þeir 3 móðurskip með 57 veiðibátum, sem samtals veiddu rúmar 2 millj. tonna af laxi, eða um 37.000 laxa á hvern bát. Þremur árum síðar (1955) voru móður- skipin orðin 12 með 342 fiskibáta, og heildaraflinn hafði aukizt upp í rúmar 64 millj. tonna, eða um 157.000 laxar á hvern 'fiskibát! Árið 1956 voru móður- skipin orðin 16 með 506 fiskibáta, en Laxanetin dregin. Aðeins steinateinninn er látinn á spil, en netið handdregið. Auðvitað sá ég merkið — mistökin voru, að ég sá yður ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.