Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 25

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 25
22 úrsölugámum. Merki dagsins og Sjó- mannadagsblaðið var selt í Reykja- vík og út um land. Fulltrúaráð Sjóinannadagsins í Reykjavík þakkar skipulagsnefnd fyrir mjög góðan undirbúning dags- ins, svo og alla framkvæmd þegar til dagskrárinnar koin. Þá er starfs- mönnum Reykjavíkurhafnar þakkað fyrir þeirra miklu aðstoð sem þeir unnu af hendi til að gera Sjómanna- daginn vel úr garði og borgarbúum fyrir þátttöku þeirra. Þyrluflugmenn Landhelgisgæsl- unnar og félagar úr Slysavarnasveit- inni Ingólfi í Reykjavík sýndu björgun manna úr sjó. RÆÐUMENN DAGSINS: Steingrímur Hermannsson forsætisráð- herra í fjarveru Halldórs Ásgrímssonar sjávarútvegsráðherra. Einar K. Guðfinnsson, ræðumaður, út- gerðarmanna. Pétur Sigurðsson togaraskipstjóri, ræðu- maður sjómanna. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ_______________________________________________________________23 Guðjón A. Kristjánsson HUGLEIÐING Á SJÓMANNADAGINN Aþví herrans ári 1986 standa sjómenn frammi fyrir þeirri staðreynd að Sjómannadag- urinn, sem samkvæmt venju og hefð a að vera fyrstu helgina í júní ár hvert, hefur verið látinn víkja fyrir kosningadegi. Sjómannasamtökin hafa í mörg ár barist fyrir því að há- tíðisdagur þeirra, Sjómannadagur- mn, verði lögskipaður frídagur og að allir sjómenn verði í landi á þeim degi. Núverandi sjávarútvegsráðherra Halldór Ásgrímsson hefurtekið und- lr þá ósk sjómannasamtakanna. Ekki verður þó séð að lög verði sett á Al- b'ngi á þessum vetri sem kveða á um lögskipaðan frídag sjómanna. Areysta verður því hinsvegar að Halldór Ásgrímsson fylgi málinu fram á næsta þingi enda maðurinn bekktur að því að fylgja fram sinni skoðun. Við treystum því að sjávar- utvegsráðherra Halldór Ásgrímsson iáti það ekki dragast fram yfir þing- lok vetrarins 1987 að fylgja málinu fram á þingi. Fyrir Alþingi liggur nú á vordög- um frumvarp til laga um skiptaverð- mæti og greiðslumiðlun innan sjáv- arútvegsins. Með frumvarpi þessu er 'agt niður það greiðslukerfi utan skipta er í gildi hefur verið undanfar- >nn áratug. Millifærslusjóðir verða lagðir nið- Ur og upp tekið einfalt kerfi um hráefnaverð sem mun innihalda allar greiðslur fyrir fisk sem að Iandi kem- Ur- Skiptaverðið innanlands verður 70% af hráefnisverðinu. Fiskvinnslan fær nú til sín allt and- V]rði útflutningsins, þar sem útflutn- jngsgjöldin 5,5% eru lögð niður, fyr- lrtækin verða nú að standa alfarið á ei§in fótum án millifærslusjóða. Hráefnisverðið verður því eftir bessar breytingar í beinum tengslum Vlð söluverð framleiðslunnar án millifærslu milli tegunda. Vinnslan stendur því frammi fyrir þeirri stað- reynd að vilji frystihúsin fá til sín nægilegt hráefni, þarf verð að vera í samræmi við það sem hægt er að fá á erlendum markaði fyrir ferskfisk, að meðaltali. Mikið hefur verið rætt um útflutning á ferskum fiski á erlenda markaði nú síðustu misseri. Hörð gagnrýni hefur verið á útgerðirnar og sjómenn vegna þess. Auðvitað þarf að vinna svo mikið rnagn af fiski innanlands að fullnægt verði eftir- spurn á okkar helstu freðfiskmörkuð- um. Oft á tíðum hefur þó verð á ferskfiskmörkuðum verið það hátt að ekki hefur verið hagkvæmara að Guðjón A. Kristjánsson, forseti Far- manna- og fiskimannasambands Is- lands. vinna fiskinn í frystihúsum okkar. Þessi fullyrðing á þó fyrst og fremst við aðrar tegundir en þorsk. Þó hefur verð á þorski oft verið það hátt að verðmætaaukning hefði ekki orðið við fullvinnslu hans. Auðvitað fer verð á ferskfiski eftir ýmsum ástæð- um í viðkomandi sölulandi. Við þekkjum sumar þessar aðstæður svo sem föstu kaþólskra manna og ákveðnar árstíðir. En oft eru það lé- leg aflabrögð á Norðursjó og iítið framboð. Við vitum líka að verð hef- ur fallið á ferskfiski vegna samgöngu- erfiðleika í viðkomandi sölulandi. Það sem kemur þó mest á óvart, er að fiskur skuli keyptur á svo háu verði sem raun ber vitni og síðan fullunninn í frystihúsum í viðkom- andi landi. Þeirri spurningu hlýtur að vera beint í fullri alvöru til S.H. og S.Í.S. sem eru okkar helstu söluaðilar á frystum flski, hvernig það megi vera að í öðrum löndum sé hægt að kaupa fisk við því verði og fullvinna síðan til sölu á freðfiskmörkuðum heimsins. Er vinnslan í frystihúsum okkar ekki samkeppnisfær við er- lenda framleiðendur, er sölukerfi S.H. og S.Í.S. okkur dýrt eða fáum við lélegra verð en aðrir fyrir full- unna vöru? Svo er ekki að sjá á þeirra verði, sem upp er gefið af sölusam- tökum. En þessar spurningar eru áleitnar. Eina svar fiskvinnslunnar, sem sjómenn og útgerðarmenn geta sætt sig við er að verð innanlands á þessum fiski sé svipað að meðaltali og greitt er í öðrum löndum. Höft, boð og bönn eru ekki leið sem fisksölusamtök geta vænst að farin verði til vemdar þeirra hags- munum á tuttugustu öld. Þau verða að standast fijálsa sam- keppni. Með ósk um aukið frjálsræði og bættan hag. Sjómenn, til hamingju með dag- inn!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.