Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Síða 26

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Síða 26
Zhmwur bjorgunar- bátar NY Þ JONUSTA ‘Eigiðþið viðurfmrtda neyðcur- 6auju. ‘Pá sjáum við um að setja fiana í óátinn. Hafið samband SKRISTJAN 0. SKAGFJÖRÐ HF SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 25 SJÓMINJASAFN ÍSLANDS - LOKSINS - Jæja, loksins komu þeir því i verk, — er kannski það fyrsta sem sjómönnum kemur í hug begar þeir lesa það í blaði sínu að Sjóminjasafn íslands sé komið á lagg- irnar. Það er langþráður draumur forustumanna í sjávarútvegi og sigl- 'ngum að stofna til sjóminjasafns og hefja skipulega söfnun sjóminja. Og auðvitað er það þjóðarskömm að það skuli ekki fyrir Iöngu hafa risið sjó- minjasafn í þessu landi þar sem allt byggist á sjósókn. En nú semsé hefur draumurinn ræst — og þá fárast nienn ekki yfir því sem liðið er held- ur horfa fram á veginn og vona að það verði hlúð sem best að hinu ný- stofnaða safni. Sjóminjasafn íslands opnar í svo- nefndu Bryde-pakkhúsi í Hafnarfirði á sjálfan Sjómannadaginn í ár og verður opið daglega í allt sumar. Húsakynni safnsins eru tvær hæðir og ris og eru sýningarsalir á báðum hæðunum en geymsla og aðstaða til fyrirlestra halds og myndasýninga í risinu. Sjóminjasafnið verður fyrst um sinn sérstök deild í Þjóðminja- safni íslands og hlutverk þess er „að safna munum, minjum og hvers kon- ar heimildum, er snerta íslenskan sjávarútveg og siglingar, varðveita slíkt og hafa til sýnis almenningi.“ Það er Gils Guðmundsson, rithöf- undur og fyrrum alþingismaður, sem er formaður sjóminjasafnsnefndar og fórust honum svo orð í stuttu viðtali: „Okkur langar til að gera þetta að skemmtilegu og lifandi safni. Við verðum í framtíðinni ekki með fastar sýningar nema að litlu leyti og það gerum við meðal annars til þess að skólafólk geti komið hingað á hverju ári og þá jafnan séð eitthvað nýtt. Á fyrstu sýningunni leggjum við aðal-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.