Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Side 33
gJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
31
°Pnum. Sigurður hélt að það væri ekki ofverkið sitt að
skrúfa stautinn fastan, og þegar hann hafði drukkið kaff-
ið og kveikt í pípunni sinni, fór hann inní svefnherbergið
að fást við stautinn. Verkið vannst honum seinna en
hann hafði ætlað og hann var orðinn seinn fyrir þegar
hann varbúinn. Margrét vildi þá að hann skildi eftir þau
föt sem hann var í, því að hún væri búin að þvo allt af
honum, sem hann hafði komið með daginn áður. Sig-
Urður reif sig í skyndi úr fötunum, þar sem hann stóð, og
Þaut síðan af stað til skips og mátti ekki seinna koma svo
sem lýst hefur verið.
Margrét húsfreyja tók pípu Sigurðar með sér frammí
eföhús. Jón gæti tekið hana með sér, það var svo oft sem
Þför hittust, Sigurður og hann, þegar togarar þeirra
föituðu vars inni á fjörðum vestra.
Ekki leitaði Margrét frekar að bónda sínum, heldur
taföj víst, að hann hefði farið útí hjall eða fjárkofa ein-
hverra erinda.
Hún tók að vinna sín venju morgunverk í húsinu.
Hún fór uppá loft að taka þar eitthvað til hendi í her-
^ergi bamanna, það veitti nú sjaldan af, það var orðið
bröngt um þau þarna og þau voru að verða of stór til að
Vera saman í herbergi, hann Jón yrði að fara að koma því
1 verk að innrétta geymsluloftið fyrir annað þeirra.
Loftsgatið var á geymsluloftinu framan við kytru
barnanna. Það lagði skímu um lítinn stafnglugga inná
föftið. Margréti brá, þegar hún kom uppá loftið og sá að
bað fá maður á bekknum undir glugganum. Þetta var
sjalfur húsbóndinn sem þama sneri upp tánum og nef-
lr>u. Andlitið var í skugga, skíman innum stafngluggann
náði ekki að varpa birtu á það, Margrét sá því ekki
^föggt, hvort Jón var sofandi eða vakandi en sagði í fát-
lnu: „Jón minn, af hveiju liggurðu þarna, ertu veikur, af
bverju liggurðu ekki niðri, hvað er að?“ Þegar maðurinn
ar>zaði engu og bærði ekki á sér, laut hún niður að hon-
Ul^ og sá þá að augu hans voru opin, en svo starandi að
nur> gat ekki merkt að þau kvikuðu. „Guð almáttugur
föálpi mér Jón, ertu dáinn?“ spurði konan í ofboði og
Þeifaði á enni manns síns. Það var volgt. Þá stakk hún
nendinni inná hann og þreifaði eftir hjartanu. Það sló.
ffön talaði nú enn til hans og var nú orðin svo skelkuð,
að hún sagði:
>,Elsku Jón, hvað er að þér?“ Ástarorð voru ekki tíð
sföasta áratuginn í Jónsbæ og kannski aldrei, fremur en
°vildarorðin.
Jóni þögla var vissulega ekki gjarnt að hrökkva við, en
nann hefði nú átt að gera það við svo óvænt ávarp en
nann bærði ekki á sér. Þá rann konunni loks í skap og
nun tók að hrista mann sinn, hún varð að fá einhvem
u°tn í þetta. Margrét hafði aldrei hrist mann sinn til, og
v»ssi ekki hver viðbrögð hans yrðu. Henni hefði samt
e^ki komið til hugar að hann brygðist eins við og hann
§erði. Hann greip um báða upphandleggi hennar þeim
Ueljartökum að hún rak ósjálfrátt upp vein og var hún þó
?°na hörð af sér. Þegar hann sleppti tökunum hrökklað-
lst hún í skelfingu sinni afturábak fram loftið og var
n$rri fallin niður um opið loftsgatið. Hún flýtti sér niður
1 st*gann og kallaði þaðan:
„Hvað á ég að gera Jón, á ég að kalla á lækninn eða
kannski prestinn?“
Við þessu fékk hún ekkert svar og hélt þá áfram niður
og lét falla á eftir sér hlerann.
Margrét var allt í senn undrandi, hrædd og reið. Hvað
gat hafa hent manninn. Hún taldi sig þekkja bónda sinn
eftir tuttugu ára sambúð. Hjónaband þeirra hafði verið
samfellt staðviðri. Árum saman hafði þetta gengið svo til
í þeirra hjónalífi, að hann heilsaði henni með sömu orð-
unum, þegar hann kom heim af sjónum: „Komdu sæl
góða mín,“ — og kyssti hana á kinnbeinið, ævinlega
vinstra megin; svo rakti hún ítarlega fyrir honum,
hvemig allt hefði gengið til meðan hann var í burtu,
hvernig börnin hefðu artað sig og síðan kindurnar og
hann samþykkti ævinlega allt sem hún hafði gert, það
var þá helzt ef hún hafði keypt eitthvað, sem hann hélt
að hefði mátt dragast eða alveg falla niður, svo sem
gúmískó á strákinn, þegar það hefði mátt bæta einni bót-
inni enn, en þeim varð aldrei að orðum útaf þessu,
aðeins andóf.
Á ísfiskvertíðum var venja Jóns, að snúa sér að konu
sinni, þegar hann kom úr siglingu, og það gat orðið allt
að þrisvará hausti.
Á saltfisksúthaldinu frá því í byrjun febrúar og fram-
um miðjan júní, var hjónalífið í sænginni tíðinda lítið í
Jónsbæ.