Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 63

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 63
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 61 Gömul og ný útgerð í Reykjavíkurhöfn. Aðalútgerðarmennirnir verða svo auk Geirs, tengda- sonur hans, Th. Thorsteinsson (Þorsteinn Þorsteinsson), dóttursonur Guðmundar Schevings og sonur Þorsteins útvegsbónda í Æðey og bróðir Péturs J. Thorsteinson og var þetta rnikil útgerðarætt í fiskveiðisögunni. Þá var það Duus-verzlun, sem alveg er ástæðulaust að kalla alltaf danska verzlun, hún var ekkert minna íslenzk. því að sá sem lengstaf stjórnaði henni og var annar aðaleigandinn lengi, var mikilhæfur íslenzkur maður, Ólafur A. Ólafs- son, Keflvíkingur. Það er skemmst af að segja, að um aldamótin 1900 voru 37 kútterar í Reykjavík og nú hefur farið að glaðna yfir Ingólfi gamla, þegar hann sá þennan flota allan á höfninni sinni, sem hann hafði valið af svo mikilli vand- virkni. Nú hafði dæmið snúizt við fyrir Reykjavík. Hún var á fáum árum orðinn forystubær í sjávarútvegi. Reykvík- ingar létu að vísu aðkomumenn um að manna fiskiflot- ann, að rniklu leyti næsta aldarfjórðung, og Reykvíking- ar, sem fyrir voru, sneru sér meir að þjónustu við skipin og verzlun í vaxandi bæ, enda kunnáttusamari verzlun- armenn en aðkomumennirnirá fiskiflotanum. Eins og áður er getið var áraskipaútvegur Hlíðarhúsa- manna og þurrabúðarmanna í Grjótanum, og í Ána- naustum og Seli orðinn allöflugur síðast á áraskipatím- anum og þegar litlu þilskipin hans Geirs og fleiri bættust við, þá tók fólki að fjölga í Reykjavík uppúr 1890, en stökkið varð á síðustu þremur árum þess áratugar, það er eftirað Geirsótti út kútterana 1897. Árið 1890 eru íbúar Reykjavíkur taldir 3.886, en aldamótaárið 1900 eru þeir 6.682 og þá eru Reykvíkingar farnir að byggja sér reisu- leg hús, ein 40 eitt þessara ára, svo dæmi sé nefnt, og þeir reistu Miðbæjarbarnaskólann. Holdsveikraspítalann og Landsbankann. Á fimm árum, 1896 — 1900, hækkuðu heildarútsvör í Reykjavík úr 20.550 krónum í 30.808 krónur. Klemenz Jónsson orðar þetta svo í Sögu Reykjavíkur, þegar hann fjallar um hina öru fólksfjölgun þessara ára: „Þá var þilskipaflotinn kominn og bærinn vex óðfluga úr þessu." Frá aldamótum og fram að 1910 gengu aldrei færri en 34 kútterar frá Reykjavík árlega og 10— 11 frá Seltjarn- arnesi. Árabátaútvegurinn var sem áður segir alla tíð miklu meiri úti á Nesinu, og frá Engey, en í Reykjavík, — en þegar þilskipaútgerðin hefst, þá bregðast Seltirn- ingar hart við og þeir áttu nokkur af þeim fyrstu þilskip-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.