Gripla - 01.01.1982, Page 25
SORGARLJÓÐ OG GLEÐIKVÆÐI
21
Kvæðið verður hér prentað eftir A, en orðamunur tekinn úr B1 og
B2. Orðamunur sem er sameiginlegur B1 og B2 er merktur B. Sérles-
hætti í B1 eða B2, þegar annað B-handritið stendur með A, má líta á
sem leiðréttingartilraun skrifara eða nýja textavillu, ef skyldleiki hand-
ritanna er sá sem hér var sýndur. Dæmi um tilraunir skrifara til lagfær-
ingar á brengluðum texta eru sennilega í 10.5, 21.2 og 21.4 í B2.
Komma í lok vísuorðs er felld niður í útgáfu, þar sem ástæða þótti til.
Greinargerð fyrir bragarhætti kvæðisins er hér á eftir á bls. 51-53.
Sorgar Liód, giörd af sr Jone Einars Syne i Stærraskogie
eptir Sina midkonu Þoru Jonsdottur
1 Þratt mig þiáde leinge
þögn og hugarins pijn,
herdir á hliöda strenge
harma fidlan min,
hun er sett i göma gaung,
hver mun vilia hlusta til
ad hlida sorgar saung.
2 Satt vil eg seiga og greina
sarlegann Jndess brest,
þel raun þungu ej leina,
þiáning er þad mest,
hugurinn ber þá hiartans neid,
brióstid kvelst af bitri sorg,
betre er hægur deid.
3 Jon hiet þegninn þarfe,
þídur sæmdar mann,
Jngemundar Arfe,
Fyrirsögn: 8da (33 B2) Kvædi kallad Sorgar Saungur umm Skiptapa á Ejafyrdi
(+ gjört af Sama B2) B.
1 2 hugarins] hugar- B2. 5 i] vid B. 7 ad] og B. hlida] + á B2. + 2. (-r-
B2) Kóngur i kosning hárri, Córónu af gulli ber, hinn i hempu grárri, hafandi
(+ jafnann B2) þrældóms kjör, þeim (-5- þeim B2) báðum sænginn (sæng þeim B2)
búinn er hörd, hjer nær deja heiminum (heimi B2) úr, þá hilur mold og Jörd. B.
2 2 sarlegann] sjerligann B‘. sjerlegann B2. 3 þel raun] þolram B. þungu]
þúnga B1. þungri B2.
3 1 þegninn] þegn hinn B. 2 sæmdar] sæmda B. 5 af] -h B. folke] fólkið
387