Gripla - 01.01.1982, Síða 113
SKRIFTABOÐ ÞORLÁKS BISKUPS
109
bölvar maður föður sínum eða
móður eða móðir bami sínu eða
guðlastar maður eða hver fima
verk er mann henda þau er nú em
talin, þá skal biskup skrift skepja
fyrir og varast ef leynt er að bert
verði þótt presti sé heldur sagt en
biskupi, svo og ef maður tekur
konu nauðga eða situr maður úti
til fróðleiks eða fremur maður
galdra eða magnar maður seið
eða heiðni.
8 kristnum manni heiftar blóð eða
misbýður í nokkm mjög kenni-
10 mönnum eða bölvar maður föður
sínum eða móður [eða] barni sínu
12 eða guðlastar maður eða tekur
maður nauðiga konu berliga eða
i4 situr maður úti til fróðleiks eða
fremur maður galdra eða þá hluti
i6 nokkra er magnaðir sé eða fremur
maður þá hluti nokkra er heiðni
i8 sé, þá skal biskup skepja skriftir
[og varist að bert verði ef áður er
20 leynt] þótt presti verði heldur til
sagt en biskupi.
*21. Tólf álnir vaðmáls bauð Þorlákur biskup presti að gefa ef hann
2 slær kalek niður síðan er sungið er qui pridie ef á altari kemur eða veiti
fátækum manni hálfan mánuð og þvoi prestur í vatni dúka þá sem á
4 kemur og neyti sjálfur eftir berging en brenni hvar sem annarstaðar
kemur.
*22. Ef prestur syngur messu svo að hann hefir eigi þessa reiðu til
2 alla, amettu og messuserk, stólu og hökul, handlín, corporal, kalek og
patínu, vín og vatn, oblátu, vígðan altarisstein fastan eða lausan og
4 bækur svo hann bjargist við og ljós og ii menn fastandi aðra en hann
sjálfur,
um]+42. 9. misbýður]+maður 42; nokkru] nokkuram hlutum 42; mjög]-í-42.
9-10. kennimönnum] kennimanni 42. 13. nauðga 42. 15. maður] h-42; nokkra]
h-42. 16. maður]h-42. 17. þá hluti nokkra] það nokkuð 42; sé] + í 42. 18.
skepja skriftir] skrifta 42. 20. verði heldur til sagt] sé til sagt heldur 42.
21. 1. álnar 625. 2. slær kalek niður] slægi niður kalek 42, steypir niður kalek
625; erq-t-42; ef á altari kemur] h-42, 625; veiti] veita 42, 625. 3. manni] + ella
42; mánuð] + en miklu minna ella 625. 3-5. og þvoi prestur í vatni dúka þá sem
á kemur og neyti sjálfur eftir berging en brenni hvar sem annarstaðar kemur] h-42,
625.
22. 1. að]H-42. 1-2. þessa reiðu til alla] alla reiðu þessa til 625. 2. alla]H-42;
amettu] hámettu 42, 625; og1] h-42, 625; stólu og hökul, handlín, corporal] stólu,
handlín, corporale, hökul 42; og2]h-625; handlín]h-625; og3]h-42, 625. 3. og1]H-
42; oblátu] + og 42, oblat 625; vígðan altarisstein] altarisstein vígðan 625; lausan]
+ og ljós 625. 4. svo] + að 42; svo hann bjargist við og ljós og] sem að skyldu
þarf að hafa 625; og1] H-42; aðra] aðrir 625. 4-5. fastandi aðra en hann sjálfur]