Gripla - 01.01.1982, Síða 228
224
GRIPLA
9ri2-27 Suo bar til ad vier hóffdum her vte fyrer Landenu til fiarlægra Rykia
og eý skiotliga aptur huerffande, enn drottning vor sw er enn j dag
3 lýffer var epter heijma til herstiornar og ejrn Riddare sem eg sierdeylis
setta til Radagiorda med henne, hun tekur hann i sæng til sijn og getur
þá med honum þessa tuo Sueijna er nu sastu þiöna fyrer Bordum, Og
6 er vier komum heijm vrdum vier varer vmm þennann drottenz suikara
huorn vier ljetum med Suerde rietta og veijttum skiotann dauda, Sueijna
báda lietum vier missa huórn sitt vinstra Auga, grósudum vier suo
9 hóffud suikaranz ad eý mátte Rotna, giórande drottningu þá skript ad
huórn dag hennar Lýffs skule hun þat siá sijnum eiginligum Augum og
ýdrast so sijnz glæpz ad hun hreýnsest med Gudz Mýskunn i þessu Lýfi.
9v25-3i Þiggur herra Jon þad ad veýslunne aff kongenum ad hóffudid skýllde
eý berast fyrer Augsyn drottningarinnar leijngur hennj til skapraunar,
3 enn hann sette pilltana Sonu hennar j hædstu þionustu sýna þar til hann
fieck þeim god kuonfóng, gefande Jarlz rýke huorum þeirra og miklade
suo sijna tign.
3iv27-32 þessu nærzt koma inn i hóllina ij. menn úngir og likir hvor ódrum og badir
einsýnir, rodnar drottning vid þeirra þarkomu, þar eptir komu inn ij menn
og baru í milli sín manns hófud, stódu þeir fyrir drottningu med hofudid og
vard hún mióg dópur vid------------------------
33v28-3i enn nú vil eg aptr vita qvad Jón hvorsu astatt er um þá einsýnu pillta, og
hvad þad hefr ad merkja, ad manns hófudid var borid fyrir drottningu.------------
34r2-i6 Eitt sinn er vér heldum i leidangr. lét eg drottningu giæta Rikis, enn á medan
vér vórum í burtu, lagdist hún med Riddara einum, og ól vid honum ij
sveinbórn, enn nær vér heim komum fretti eg svik drottningar let eg þá
stínga út vinstri augu sveinanna, enn drepa svikarann, var hanz hófud smurt,
svo ecki rotnadi, og sidann á hvorjum degi innborid fyrir drottningu, henni
til áminningar fyrir sinn drígda glæp, og vid þad sama má hún búa medann
henni lif vinnst. Jón bidr kong med mórgum fogrum ordum ad fyrirgéfa
drottningu glæp hennar og skaprama ecki Ieingr.
2 eý — huerffande] huorfum seint heim afftur 588f. 2-3 sw — lýffer] -5-27,
1172. 3 herstiornar] Rykis stiornar 588f, 17, 1172, + i landinu 588f. 8 grós-
udum] smurdum 17, 1172, kriddudum 840. 11 ad — Lýfi] -5- 17, 840, 1172.
2 Augsyn — skapraunar] drottningu þadann af 17, drottn. þadann i fra 840, drottn.
meir 1172. 4-5 gefande — tign] -5- 17, 840, 1172, 1144.