Gripla - 01.01.1982, Page 236
232
GRIPLA
i8 nautnena, Þá bordum var svipt var kaupmanni wysad j eitt herberge
þar sem margar sængur woru, feingu honum þar lios jnn og skiellde j
laas hann lokade og jnnann til, og sem hann skimade wpp vmm hused
21 sá hann hardneskiur Pantzara spiöt Armbryste stalhosur handska etc.
Enn i eirnre krá sá hann hvar heingu ij wnger menn, sem woro j hel
stungner. Þá vard kaup manni ecki betra vid og hugde hid sama munde
24 fyrer sier liggia. Og sem Liosed var wt brunned Lagdi hann sig j fötun-
um wpi Eina sæng og þotte ecki skammdægurt, Vmm Morguninn Lauk
Riddarinn wpp dvrunum, vard kaupmanni þa illtt vid, sem nærre má
27 gieta, Riddarinn sagdi huorsu hefur þier Lided J nott, kaupmadur seiger
wmm mijna Daga hef eg alldre Att oværelegra nattbool, þuj þá seiger
Riddare. þuj eg sá tuo menn stungna j hel hangande þar hiá mier, Og
30 hugda eg mier munde eiga Ad giora suo Eirninn, þuj bid eg ydur ad
þier vilied Lata mig fara med fride, Riddarenn sagdi þu sagder J giær
vid Mijna menn. Ad eg wæri hinn Luckusamaste Enn þu sást j mál
33 tijdinne eitt hófud a diske. þad var hófud af einum Riddara, sem Leiged
hafde med minne konu, Enn henne til Æfinnlegrar skapraunar Læt eg
bera þad fyrer hana j huorre maltijd Enn þeir ij menn sem þar heingu,
2i6v voru Mijner brodur|syner, þa hefur same Riddare og hannz folk dreped,
þuj hann kunne ecki ad fyrer koma mier, og þeir hanga þar huorn dag.
Og sie eg wpá þá, til þess ad mier kome þess helldur hórd hefnd j hug.
39 Athuga þu nu, huort eg er hinn Lucku samaste madur á Jórdunne, þar
fyrer far hiedann og dæm alldre suo hiedann Aff.
Denne fortælling ligger tæt op ad nr. 56 ‘De memoria mortis’ i Gesta
Romanorum, den vidt udbredte anonyme middelalderlige latinske sam-
ling af moraliserende parabler, fabler, æventyr og anekdoter, der i sin
kærne formodes at gá tilbage til slutningen af 13. eller begyndelsen af
14. árh. (Udgivet af Hermann Oesterley, Berlin 1872, eftertryk Hildes-
heim 1963, oversat af J. G. Th. Grásse, Dresden 1842, 2. udg. Leipzig
morgni. 18 wysad] fylgt. 19 þar sem] hvar. honum] menn. skiellde] skeldu.
20 jnnann til] ad innann. og sem] enn er. skimade] fór ad skimast. 21 etc.] og
s. fr. v. 23 ecki] ei. 24 Og] enn. 24-25 j — wpi] ad lyktum. upp i. 25 ecki]
ei. 26 dyrunum. þa] + mjog. 26-27 sem — gieta] -t-. 29 Riddare] Riddar-
inn. Ka'pmadr s. 30 hugda eg] hugdi. eiga — Eirninn] einninn eiga þad sama
ad gjóra. 30-31 þuj — fride] -5-. 31 sagdi] segir. 32 vid Mijna menn] -t-.
32-33 j mal tijdinne] um máltidar timann. 33 diske] + innborid. Leiged] lagst.
34 med] hjá. konu] qvinnu. 35 j huorre] vid huórja. 36 hefur] hafdi. 38
hórd] þúng. 39 hinn] sa. 40 hiedann Aff] optar.