Gripla - 01.01.1982, Síða 248
244
GRIPLA
6. Kaupmann ríkr kialars vm rann
kannaðe veguna liósa
riddarans einn af fólke fann
og frábært tók ad hrósa
veralldar láne og lucku hans
er lofleg segiast má.
enn eg veit það ætlan mannz
optlega bregðast má.
7. Þýðlega kaupmanns þvílík orð
þocknuðust bauga niprðe
riddarans til vm rpgnis storð
ríða fliótr giprðe
og segia náðe síst með stans
sannast slíku frá
hann ansaðe strax að ætlan mannz
optlega bregðast má.
8. Kaupmann ríkr kyntr er
korninn af framanda lande
af hamingiu láne hrósar þier
hefð og fofnis sande
æru ber fyrir orðin hans
áðr enn skilst þier frá
enn eg veit að ætlan mannz
optlega bregðast má.
Str. 6: 1 ríkr] rydur 416, Rijdur 495, 655. kialars vm] kiólur sem 495, 655.
2 kannaðe] kannandi 655. veguna] vegu 405, veiginn 416, 449, veigina 1194, 495,
vegi 655. 3 fólke] flocki 655. 4 tók] giórdi 495, 655. ad] -t- 655. 5 ver-
alldar] vinattu 416. láne] lán 495, lán (rett. fra lani?) 655. lucka 655. 6 er]
-5- 449, 1194, 495, 655. -legt 416, 1194. segiast má] næsta ad siaa 416.
Str. 7: mgl. 495, 655. 1 Þidleg 449, Þydleg 1194. þvílík] þessi 416. 2
þöknadist 416, þocknadist 1194. 3 riddarans] og r. 449, 1194. Rþgnirs 416.
4 fliótr] sem fliötast 416, greidast 449, 1194. 5 og] -s- 449. síst — stans] slijku
fra (cf. I. 6) 1194. 6 þad sannast verda má 1194.
Str. 8: mgl. 495, 655. 1 kyntr] kvintur 416. 2 framandi 405, 416, 449, 1194.
4 fofnis] fþfners 416, mekt 449, 1194. sande] fylgiandi 449, 1194. 5 ber fyrir]
þiena 416, 449, 1194. 6 þier] oss 416, 449, 1194.