Gripla - 01.01.1982, Síða 249
UTROSKABS HÆVN
245
9. Riddarinn þeyste fólke frá
fýris hulinn storðum
kaupmann ríkan kvadde þá
með kærleiks mætum orðum.
fretta gÍQrðe vm ferðer hans
enn fyrst hvort nafnið á
enn eg veit að ætlan mannz
optlega bregðast má.
10. Hvar er þín girnd að gista í nótt
giq>rðe að riddarinn fretta
á qtllu giprðe úrlausn fliótt
eyðir móins stietta
hef eg mig til hússbondans
hvors sem bestan sá
enn eg veit að ætlan mannz
optlega bregðast má.
11. Riddarinn biðr kaupmann kært
vm kvelldið hiá ser gista
og kvað skyllde af elsku fært
allt hvað má til lista
greiðlega þáðe heimboð hans
hamingiu kaus sier þá
enn eg veit að ætlan mannz
optlega bregðast má.
Str. 9: 2 fýris] firis 449, frænings 495, 655. hulinn] buinn 416, hladinn 495,
655. storðum] med st. 416, 449, 1194, 495, 655. 3 ríkan] fann og 416, 449,
1194. kvadde] + hann 449, 1194. þá] sa 495, 655, 4- 1194. 4 mætum] bestu
416, milldum 449, mijklum 1194, miukum 495, 655. 5 giorðe] nádi 416. 6
enn] og 416, -5- 495, 655. hvort] hvad 416, 1194, kvad 449. nafnið] nefna 449,
1194.
Str. 10: 2 giorðe] hann giþrdi 416, 449, 1194, göde 495, 655. að] af 1194, -5-
655. riddarinn] kaupmann 416, 449, 1194, 495, (+ udrábstegri) 655. friette 495,
655, 1194. 3 á] -t- 416. giorðe] greiddi 405, sindi 449, synde 1194. úrlausn]
ansa 416. fliott] skiott 449, 495, 655. 4 móins] movens 495. 5 hef eg] omv.
449, 1194. til] + þess 416, 449, 1194, 495, 655. 6 hvors — sá] hvar (hvurn
416) eg kann bestann fá (siá 416) 416, 449, 1194, 495, 655.
Str. 11: mgl. 495, 655. 1 bijdur 416. 2 kvelldið] qvóldit 405, kvþld 416,