Gripla - 01.01.1982, Side 250
246
GRIPLA
12. Þeir riðu svo heim á ríkan garð
er ræðubandið þrýtr
kaupmann glaðr að vísu varð
þá vegleg húsin lítr.
strax var tekinn hestr hans
og hafðr stallinn á
enn eg veit að ætlan mannz
optlega bregðast má.
13. I listugann rann þá leiddr var
lundr frænings heiða
kaupmanne meir til kæte bar
enn kunne vm að beiða
ríkan sóma riddarans
reckrinn feck að siá
enn eg veit að ætlan mannz
optlega bregðazt má.
14. Riddarinn kallar kaupmann á
kost með sier að smacka
og býðr honum til borðz að gá
ber það hinum að þacka
á siðsemd pngre sier þar stanz
sæll hann þóttizt þá
allsatt er að *ætlan mannz
optlega bregðast má.
kvolld 449, 1194. gista] ad g. 416, 449, 1194. 3 af| til 416, 1194. fært] tært
416. 4 hvað] þad 416. 5 greiðlega] gödlegt 416, Ríflegt 449, 1194. 6 ham-
ingiu] og h. 416, 449, 1194.
Str. 12: 1 rida 449. svo] -t- 495, 655. ríkan] riddarans 416. 2 er] þá 416,
449, 1194, 495, 655. -bandið] bondinn 495, 655. þrýtr] slijtur 416, 449, 1194,
495, 655. 5 strax] so 405. var] vard 1194.
Str. 13: 1 listugann] listugt 416, 449, 1194, 495, 655. 2 frænings] grettis 416,
frægnis 1194. 3 -mann 405, 416, 495, 1194. 5 ríkan] af ríkum 449, 1194.
5-6 hegdun goda heidurs mans honum leist uel á (= str. 76*-*) 416.
Herefter str. 17 495, 655.
Str. 14: 1 kallar] bijdur 495, bídr 655. á] þá 495, 655. 3 og] -5- 416, 495,
655. 3 að gá] sier hiá 495, 655. 4 ber] bar 416, 449, 1194, 495, 655. það
hinum] honum slýkt 416. 5 engri 405, eingri 655. sier] sá hann 416, syst 495,
655. þar] var 495, 655. 6 hann] miög 449, 1194.