Gripla - 01.01.1982, Page 251
UTROSKABS HÆVN
247
15. Riddaranz *sprundid ríkuglegt
réð þá inn að ganga
með sínvm dætrum sómalegt
sætið gigrðe að fanga
veglega *prýddar vera til sannz
virðtuzt honum að siá
allsatt er að *ætlan mannz
optlega bregðazt má.
16. Á kaupmann heilsa þessar þriár
þiliur grettis teiga
hann bauð þeim aptr blíðu klár
og bað þær drottinn eiga.
hegðan góða heiðurs mannz
hglldum bauðst að siá
allsatt er að *ætlan mannz
optlega bregðast má.
17. Huxa náðe hiarta kyrr
heiðurs mennið skýra
reynist það sem rædda eg fyrr
vm riddarans farsælld dýra
lucku vafinn líkann hans
lítt mun hægt að fá
allsatt er að *ætlan mannz
optlega bregðast má.
Str. 15: 1 Riddara 495, 655, Riddarinn (!) 1194. sprundid] sál. 405, 449,
1194, 495, 655; sprund 1141; vijfed 416. 3 sóma-] sæme- 495, 655. 4 að]
495, 655. 5 prýddar] sál 405, 416, 449, 495; prýddr 1141, 1194. vera] vyst
1194. 5-6 hegdan (hegdun 655) gooda heidurs mans, huorre leist vel a (cf. str.
16) 495, 655. 6 virðtuzt] + þær 449, virtist 1194.
Str. 16: 1 heilsa] horfa 1194. 2 þiliur] þþllur 416. grettirs 416, 495, 1194.
3 hann] -s- 495, 655. klár] þá (!) 416, -s- 449, knar 1194, 495, 655. 4 og] -s-
495, 655. 5-6 veglega pryddar ad (-s- 655) vera til sans virdtist hónum ad siá
(c/. str. 15) 495, 655. 6 hþnum leist vel á (= str. 13*■*) 416, hvorium leitst vel á
449, 1194.
Str. 17: str. placeret mellem str. 13 og str. 14 495, 655. 1 kyrr] skýr 416.
2 hreisti mennid dýra 416, 449, 1194, hefdar madurinn skyre 495, 655. 3 reynist
það] þad Reinist (reindist 495, 655) nu 416, 449, 1194, 495, 655. ræddi 416, 449,