Gripla - 01.01.1982, Page 252
248
GRIPLA
18. Aðr enn máltíð enduð var
ærugr bar *ver greinvm
riddara sveinninn sóma snar
á silfrdiske einvm.
með háre og skegge hq>fuð mannz
hann hræddizt nær það sá
allsatt er að *ætlan mannz
optlega bregðast má.
19. Kaupmann fyrr sem kátr var
kvalde hrædslan núna
harmanpgun hiartað skar
og hellst það veikte trúna
að morgne munde hpfuð hans
haft svo diski á
eg skal hallda að *ætlan mannz
optlega bregðast má.
20. Hofuðið strax var haft í burt
enn heimt inn meire fæða
hann bar ei til hiartans kurt
hvorke eta ne ræða
nær bragnar letu á borðum stans
biuggust hvílld að fá
eg veit glóggt að ætlan mannz
optlega bregðast má.
655. 4 dýra] ffirst skr. et d, men derefter skyra 449. 5 líkann] líka 449, 1194.
6 lítt mun] lyst (lítst 655) mier ei 495, 655. mun] miog 1194.
Str. 18: 1 Aðr enn] Enn þegar 495, 655. 2 ærugr bar] inn bar sem 416, 449,
1194, jnn var borid 495, inn þar baru 655. ver] sál. 405, 416, 449, 1194, 495,
655; við 1141. 3 riddarans 416, 449, 1194. 4 -diske] herefter mgl. resten af
digtet 1194. 5 hofudid 449, 495. 6 hann] -5- 416. sá] þá 405.
Str. 19: mgl. 495, 655. 3 -nogun] -klþgun 416. 4 og] -f- 416. 5 hofudid
449.
Str. 20: 2 enn] og 416, 449. heimt] hafinn 416. inn] enn 495, 655. 3 ei
til] leingi 416. hiarta 655. 4 hvorke] + ad 416, 449, 495, hér ad 655. ræða]
ffirst skr. snæda, men rett. 449. 5 bordun 405, 449 (det rigtige?), bordum 416.
5-6 limerner skulfu lijkamans lykt sem blakte stra (cf. str. 25 i 1141) 495, 655.