Gripla - 01.01.1982, Page 253
UTROSKABS HÆVN
249
21. Fólke þýngde folldar húm
fylgt var burt kaupmanne
sier hann í einum sængr og rúm
svefna glæstum ranne
var honum leyft sem villd kaus hans
að velia vm hvoria þá
eg veit grant að *ætlan mannz
optlega bregðast má.
22. Smásveins sem var venian vpnd
viliugt að honum riette
lítið kertis liós í hpnd
og lás fyrir dyrnar sette
bugaðe hræðslan brióstið hans
svo bera sig hvorge má
eg veit grant að ætlan mannz
optlega bregðast má.
23. Kaupmann leitar lyndis fár
logaðe brióst og sinni
og heimuglegar hitte krár
í hvílldar læstu inni.
beiteleg týen bardagans
bráðlega fann og sá
og ser nú að ætlan mannz
optlega bregðazt má.
Str. 21: 1 Fölkid 416, 449. 2 var] + i 416. 3 í einum] eirninn 495, eina
655. sæng 495, 655. 4 svefna] i s. 495, 655. 5 var honum] og var þad 495,
655. leyft] -5- (?) 495. sem — kaus] ad vilia 449. kaus hans] hans var (!) 416.
6 að] -5- 449. hvoria] þessa 495, 655.
Str. 22: 1 sem var] var su 416, 449, 495, 655. venia 449, 495, 655. 2 viliugt]
sa v. 416, og vilugur (viliugr 655) 495, 655. rietta 449. 3 kertis] kierta 416.
5 bugaðe — briostið] baradi (bardist 449) hiartad (hiarta 449) i briösti 416, 449.
5-6 limerner skulfu lykamans lykt sem blakte stra (cf. ovfr. u. str. 20) 495, 655.
Str. 23: 2 logaðe] med logandi 416, 449, 495, 655. 3 og] -5- 416, 495, 655.
4 læstu] glæstu 416. 5 beiteleg] biturleg 416, 449, briniur og 495, 655. týen]
tijgenn 495, tígi 655. 6 bráðlega] bædi 416, 449.