Gripla - 01.01.1982, Side 254
250
GRIPLA
24. Lengi þar til leitar svo
lundr grettis spánga
að dauða lítr hann drengi tvo
í dimmu skote hanga
vænir og vngir víst til sannz
virðtust honum að siá
af því ser hann að ætlan mannz
optlega bregðast má.
25. Kaupmann hugðe hræddr þá
að hann mune þvílikt henda
í klæðunum vpp ser kastar sá
nær kertið hafðe enda
liðerner skiálfa líkamans
líkt sem blakte strá
ávísande að ætlan mannz
optlega bregðazt má.
26. Náttin þótte næsta laung
því neyðin hiartað kvallde
huxaðe hvorke vm svefn ne spng
sig meðan dagrinn falde
þá aftr sendtist liósið landz
lofaðe drottinn sá
ávísande að ætlan mannz
optlega bregðast má.
Str. 24: 2 grettis] grettirs 416, 449, grettings 495. 3 að] -5- 495, 655. lítr]
leit 416, sa 495, 655. hann] + þar 495, 655. 4 skotinu 416. 5 víst] vera 416,
449, 655, ad vera 495. 6 virtist 416, virdtist 495, 655.
Str. 25: 1 hugðe] huxar 449, 495, 655. 2 að] H- 495, 655. hann] hier 449.
þvílíkt] slýkt 416, slikt sig 449. 3 klæduú 405, klædum 449, 495, 655. sá] þa
416, 449. 4 nær] þá 495, 655. 4 og 5 linierne beskadigede 416. 5 limirnir
416. skiálfa] skulfu 449. [lýka]ma hans 416. 5-6 ad morgne munde hófudid
hans haft so diske á (c/. str. 19 i 1141) 495, 655.
Str. 26: 1 Nottinn 449, 495, 655. 2 þvfj -t- 449, 495, 655. neyðin] naudinn
416, nedinn (/) 449. 3 huxade] hann h. 416, 449, gáde 495, 655. vm] ad 655.
5 þá — sendtist] þegar (þa 449) aptur sendist 416, 449, þar eftter birtist 495, 655.
6 lofaðe] hann 1. 416, 449, 495, 655. sá] þa 416, 449, 495, 655.