Gripla - 01.01.1982, Síða 255
UTROSKABS HÆVN
251
27. Sá vm kvelldið læste lás
lauk vpp dyrunum aptr
hins þá gladdizt hyggiu rás
og hiarnaðe líkams kraptr
hann tók sinn hest með ferða fans
og fliótlega bió sig þá
oss er kynnt að ætlan mannz
optlega bregðast má.
28. Riddarinn kallar kaupmann á
kost með ser að þiggia
mer seg þú þeirri merking frá
sem mig hefr giort að hryggia
vm hQllda tvo og hpfuðið mannz
hvað það merkia á
svo auglýsist að ætlan mannz
optlega bregðast má.
29. Riddarinn segir ef þocknast þier
af þessu ráða skyllde
þú sagðer í giær að gange mier
gleðelega sem villde
enn stundum ber eg þó sorg til sannz
sælu líkamans hiá
af því veit eg að ætlan mannz
optlega bregðast má.
Str. 27: 1 kv0ldid 416, qvöldit 405, 655, kvolldid 449, kuólldid 495. lás] i las
495, 655. 2 dirum 416. 3 hins] hans 416, 449, 495, 655. gladdizt] fægdist
449. rás] krás 449, kra (!) 495, 655. 4 og hiarnaðe] hiartad (hiarta 655) og 495,
655. líkams] lífsins 449, lijkamans 416, 495. 5 hann] -5- 416, 449, 495, 655.
með] og 416, 449, 495, 655. 6 og] -f- 495, 655.
Str. 28: 1 kallar] bijdur 495, bídur 655. á\ þá 495, 655. 3 seg — merking]
seigid þeim merkium 449. þú] -5- 416, 495, 655. þeirri] þeirra 655. 4 hefr]
hafa 449. 5 höfud 655. 6 hvað það] og hvuria 416, hvad su 449, 495, 655.
merkia] þýding 416, 449, 495, 655.
Str. 29: 1 þockast 449. 2 af] -t- 416, 495, 655, ad 449. 3 gange] geingi
416, 449, 495, 655. 4 gleðe-] glad- 495, 655. sem] allt s. 495, 655. 5 enn]
-j- 495, 655. eg] + 416. 6 sælu] sæld 655.