Gripla - 01.01.1982, Page 256
252
GRIPLA
30. Hgfuðið það sem her kom inn
með hári og skeggi síðu
hugann oft það hrellir minn
með harma blande stríðu
segia skal þer sgkina hanns
sem eg hió það frá
svo auglýsist að ætlan mannz
optlega bregðast má.
31. Ríkr forðum riddare einn
raun er frá að segia
var sá ecki á vonsku seinn
vífið mitt að tegia
svo hvort með pðru í hórdómi fannzt
hlaut því dauðan fá
af því veit eg að ætlan mannz
optlega bregðast má.
32. Hans því kemr hier hofuð á borð
til hrygðar mier þó verðe
svo hugsa mætte hríngaskorð
hvað mier forðum gierðe
að iðran fenge svo til sannz
sómleg bauganá
af því veit eg að ætlan mannz
optlega bregðast má.
Str. 30: 1 Hofud 655. 3 hrellir] hrigger 495, 655. 4 blande] bandi 416,
495, 655. 5 skal] + eg 416, 449, 495, 655. 6 sem] + ad 495. það] þar 405.
Str. 31: 1 forðum] adur 449. 2 frá] þad 655. 3 ecki á] ei til 416, 449, 495,
655. 5 svo] -f- 449, 495, 655. hvort — oðru] hann med snot 449. -döm 416,
449, 495, 655. 6 hlaut] hann h. 495, 655.
Str. 32: 1 því] -s- 416. hier] -f- 495, 655. 2 hrigda 449. mier þó] omv.
416. 3 svo] ad 449, 495, 655. mætte] + umm 449. 3-5 -skorð — fenge] over-
klœbet 416. 4 giördi 449, 655, giórde 495. 5 að] og 449, ef 495, 655. fenge]
kveiktist 449. 6 sómleg] med svinnri 449, sömaleg 495, 655. -ná] -gná 655.