Gripla - 01.01.1982, Page 257
UTROSKABS HÆVN
253
33. Eg skal greina þier eirnin svo
efnin hrygðar tíða
hgllda sástu hanga tvo
þeir hrepptu dauðan stríða
mína bróðrsyne til sanns
sakalaust miste eg þá
af því veit eg að ætlan mannz
optlega bregðast má.
34. Geira bQrvar gulldu mín
Guð minn náðe þetta
því gátu ecki gÍQrt mier pín
sem girntust lífi fletta
ríker frændur riddarans
ræntu fÍQrve þá
álít nu það ætlan mannz
optlega bregðazt má.
35. I hiartanu er það hQrmung mier
og hrelling tára laugum
því læt eg hQllda hvorn dag hier
hánga mier fyrir augvm
hef eg þá meining hyggiu rannz
að hefnast bónurum á
af því veit eg að ætlan mannz
optlega bregðast má.
Str. 33: 1 skal] vil 495, 655. þier] -tr 449. 2 efnin] efnid 416, 495, 655.
hrygðar] hrigda 449. tíða] lijda 416, 495, strida 655. 3 sást þú 405. 4 stríða]
tida 655. 5 bróðr-] brædra 416. 6 sak- 416, 449, 495, 655. -lausa 416, 655,
-laus 495.
Str. 34: mgl. 495, 655. 1 borvar] briötar 416. 3 því] -*■ 416. 4 lífi] + ad
416. 5 frændur] brædur 416. 6 fiorve] fiþri 416, fiörinu 449.
Str. 35: 1 hiarta 655. er] giþrir 416, giorir 449, 495, 655. hormung] hrelling
416, 449. 2 og] med 495, 655. hrelling] hugraun 416, hrapan 449, heitum 495,
655. 3 læt] [li]et 416. hollda] þa 416, 449, 495, 655. 6 hefna 495, 655.
bónurum] bónurum 405, bþnunum 416, bofumm 449.