Gripla - 01.01.1982, Page 258
254
GRIPLA
36. Nú hef eg sýnt og sagt þier frá
sælu líkamz minne
og hvorsu mikið eg ynde á
í aumre verolldenne
nær eg horfe á hgfuðið mannz
og hlýt þá dauðu að siá
af því veit eg að ætlan mannz
optlega bregðast má.
37. Farðu nú heðan í friðe maðr
með frægðarháttinn retta
vinur góður velsiðaður
og varastu optar þetta
vm óvís dæma efnin mannz
ellegar lucku há
vpp á það minnist að ætlan mannz
optlega bregðast má.
38. Að kliáðum þrautum kaupmann þann
kostr og vínið sadde
reið svo burt enn riddarann
og ríka sætu kvadde
af vppritaðre æfe hans
ecki meira eg sá
athuga það nú ætlan mannz
optlega bregðast má.
Str. 36: 2 líkamans 405, 416, 449, 495, 655. 3 og] -=- 416. eg ynde] omv.
495, 655. ynde] indid 416. 5 mannz] hans 416. 6 dauda 405. að] -f- 655.
Str. 37: 1 Far þu 449. nú] -5- 416, 449, 495, 655. 2 frægðarháttinn] fromra
hegdan 449. 3 vinur] + minn 416. -siðaður] skickadur 405. 4 og] -f- 449,
495, 655. 5 oviss 449. efni 449, 495. 6 ellegar] eda 416, æru og 449.
Str. 38: 1 kliáðum] kirdumm 449, giórdum 495, 655. þrautum] skiptum 495,
655. þann] fann 416, 449. 2 kostr — vínið] ad kostur og vijn sig 416. sadde]
gladdi 416, 495, 655. 3 burt enn] burtu 449, burt ad 495, 655. 4 ríka sætu]
rijkar sætur 416. 5 -ritaðre] -teiknadre 495, 655. 6 meir 416, 449, 495, 655.