Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 2
194 UPPELDI OG SKÓLAR EIMREIÐIN Löngum var eg læknir minn, lögfræðingur, prestur, smiður, kóngur, kennarinn, kerra, plógur, hestur. En það sem einum er ofvaxið, er mörgum sameinuðum auðvelf. Með skiftingu vinnunnar veitist okkur létt að full- nægja þörfum okkar, ef þeim er í hóf stilt, og öllu er hagan- lega niðurskipað og hver og einn er stöðu sinni vaxinn og gerir skyldu sína. Það er þetta fyrst og fremst, sem knýr menn til þess að bindast félagsböndum, sem kölluð eru ríki. Það liggur í aug- um uppi, að því betur sem einstaklingurinn er stöðu sinni vaxinn, því máttugra er ríkið, og því vitrari og röksamari sem stjórnin er, því betur líður einstaklingnum. Æðsta hlutverk ríkisstjórnarinnar er að tryggja velgengni þegnanna. En grund- völlurinn undir allri velgengni manns er, að því leyti sem menn geta við ráðið, uppeldið. Siðmenningarþjóðir telja sér nú orðið skylt, að annast fræðslu barnanna. Svo langt er þessi skoðun um skyldur rík- isins við einstaklinginn komin á sigurbrautinni. Og sú skoðun ryður sér nú æ meira og meira til rúms, að það sé ekki að eins fræðslan sem ríkinu beri að annast, heldur uppeldi barn- anna, að öllu leyti. Um þetta má nú deila og verður deilt í framtíðinni. Enn sem komið er þurfum við íslendingar ekki að deila um þetta efni, því að þótt við viðurkendum öll, að ríkið ætti að annast uppeldið, þá væri hitt óráðið, hvernig ætti áð framkvæma það hér i strjálbýlinu. Eigi að síður verður maður að heimta það af stjórn og löggjöfum, að þjóðskútunni sé haldið í horfinu, en ekki snúið við, eða stýrt af leið út i svartaþoku fálms og glundroða. Ef menn óttast, að hún reyn- ist of hraðskreið, og fari svo langt fram úr öðrum, að hún verði viðskila úr hópnum, þá er að lifa í þeirri von, að hún eigi innanborðs einhverja stjóra, sem fáist til að draga nr skriðnum. Margir munu á einu máli um það, að nú sé rétt stefnt, hvað fræðslumál þjóðarinnar snertir, og að ríkið verði í fram- tíðinni fremur að auka á sér byrðarnar en létta þeim af ser. Og allir munu telja brýna nauðsyn á því, að tryggja það, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.