Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 59
ElMRElÐIN RITS]Á 251 °þokki, en þó að eðlisfari ekki smáprúttinn, og auk þess settur í þá stöðu, er hann var skipstjóri, að ala hlaut á því, sem grófgerðara var í fari hans, er hann varð að hafa aga á misjafnlega viðkvæmum sjómönn- um. Má sjá eima eftir af sjómenskuorðbragði hans, eftir að hann var ^iskup orðinn, að hann kallaði menn hórusyni og skækjusyni, ef hann feiddist. Og það verður aldrei af honum skafið, að hann fór ekki að lögum, þegar svo bar undir. Jafnvel í góðgerðum hans kom fram ger- r*ði hans, eins og því að gefa manni jörð, sem hann átti ekki og vissi ekki hver átti, treystandi ríki sínu, að hann hlyti að geta fengið jörðina. ©rlög hans hin síðustu varpa yfir hann meðaumkunarblæ, og má það svo vera. En honum veitir heldur ekki af. 7. kap. (bls. 242—265) er um skifti Ogm. og Diðriks af Mynden o. fl. 8- kap. (bls 266—290). Hér hefur að segja frá siðabreytingunni og köfuðmann; hennar hér á landi, Gissuri Einarssyni. Er fyrst nokkur inn- Sangur um siðbót Lúthers alment til skilningsauka, en svo er horfið að Því að skýra frá upphafi Gissurar. Vafi hefir Ieikið á um fæðingarár Q'ssurar, og leikur á 10 ára tíma eða svo. Leiðir höf. líkur að því, að Gissur muni vera fæddur um 1512, og hefi eg ekki áður séð þær astaeður, sem hann fram færir, en þær munu vera mjög nærri réttu. Má enda finna fleira því til stuðnings, en höf. gerir. T. d. það, að sagt er Gissur hafi lært hjá Árna ábóta, sem er vafalaust Árni Steinmóðsson * Þykkvabæ. En nú andast Árni 1523, því 1526 tekur Kollgrímur ábóta- ö*mi þar, og er þá sagt, að ábótalaust hafi verið um 3 ár. Sé nú Gissur fæddur 1515, eins og ]ón Gissurarson segir, þá hefði Gissur átt að fara Árna h. u. b. 7 ára að aldri, en það er ólíklegt, ef ekki óhugsandi. sé hann fæddur 1512, verður alt mjög eðlilegt. Þetta gengur sönnun n®st með hinu. Ekki get eg fallist á, að neinar líkur séil* til þess að Gissur hafi farið til Wittenbergs til náms. Það hefði verið of mikið í berhögg við Ogmund. Sögusögnin um Witterbergsför hans er ekkert annað en „legenda", til þess að koma þessum frumherja siðaskiftanna í samband við siðbótarhöfundana sjálfa. En þetta er hreinasta aukaatriði, enda alt ósannað af eða á. kap. (bls. 291—305) er um Odd Gottskálksson. Er honum reistur er verðugur minnisvarði, þeim stilfa og vitra og tildurlausa ágætismanni. ontuleiðis einnig í kaflanum síðast um bókmentir. kap. (bls. 305—348) Ogmundur biskup og Gissur. Lok Ogmundar. ' L kap. (bls. 348—368). Viðtaka Gissurar við biskupsstól og vígsluför. Klaustrin. ^2. kap. (bls. 368—391). Biskupsstjórn Gissurar biskups. '3. kap. (bls. 391—430). Trúarumbætur Gissurar biskups. 'L bap. (bls. 431—445). Skifti Gissurar við konungsvaldið og Jón Arason. J®. þap. (bls. 446—453). Lok Gissurar biskups. þessum kapítulum er rakin ýtarlega saga Gissurar biskups, og dregin nPP mynd hans, þessa umdeilda manns. Hefir það að mínum dómi aldrei Vr verið gert jafn vel og jafn rétt, enda er eigi furða þótt mér finnist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.