Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Qupperneq 20

Eimreiðin - 01.09.1922, Qupperneq 20
212 BLÓMIN OG VEÐRIÐ eimreiðin Já, blessuð litlu blómin, þau eru ekki eins illa stödd eins og okkur sýnist, þegar stormurinn og regnið kemur. Þau hafa lært af lífinu og reynslunni, að vera við þessum öflum búin. Stöngullinn þolir sveigjuna, hann bognar, en brotnar ekki; en það er heldur ekki hann, heldur blómið sem vandfarnast er um. Allir þekkja fífilinn, hvað hann er kátur og hlær út undir eyru þegar sól skín í heiði; en í stormi og regni fer af hon- um brosið, blómblöðin sem hafa teygt sig út og sveigt sig niður sem mest þau máttu til þess að geta tekið á móti sem flestum sólargeislum, þau fara þá að rísa eins og þau væru öll á hjörum, og Ieggjast svo saman á endanum að varla sér í blómið fremur en í andlit á manni, sem steypt hefir yfir sig lambhúshettu; og þegar fífillinn hefir þannig lokað hjá sér sveigir hann oft stögulinn upp við blómið, svo að það sama sem stendur á höfði, og getur þá regnið ekki gert því neitt mein. En það eru fjölda mörg önnur blóm sem haga sér líkt þessu, og er bæði lærdómsríkt og gaman að veita þessu eftirtekt. — Það var þarft verk af Guðm. Finnbogasyni að safna saman vísbendingum þeim, er húsdýr og ýmsir fuglar, samkvaemt reynslu og eftirtekt gamla fólksins, gefa um veður og veðra- brigði. Það má búast við að eftirtekt á slíku fari minkandi og hverfi kanske alveg úr sögunni, fyrir handhægari tækjum og áreiðanlegri til að skygnast inn í huga veðráttufarsins, sjá »hvað hann ætlar að gera«. Og þá er gott að etga aðgang að þessum »framliðna fróðleik« á einum stað. En því ekki að taka blómin með? Til sveita eru nú víða á síðari árum komnir loftþyngdar- mælar; er oft á þá horft bæði vetur og sumar; þykja þeir víða búmannsþing, og er af sumum allmikið litið upp til þeirra, enda koma þeir einatt að notum, einkum er áhlaupaveður eru í aðsigi. Eg veit dæmi til þess, að sent var iðuglega langar leiðir á þann bæ, er fyrst kom loftþyngdarmælir á í sveitinni til þess eins að vita hvernig hann stæði eða hvað hann segði- Það getur verið að fólk, sem lítið er í afkomu Iífi sínu háð veðráttunni brosi að þessu, að senda langar leiðir til þess eins að vita hvernig mælirinn stendur, en í sveitum og bú- skapnum skiftir veðrið svo miklu. Það þykir ekki gáfumerki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.