Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 55
EIMREIÐIN TÍMAVÉLIN 247 inni með eldingunum! Alt það, sem eg hafði ráðið af klæða- burði þeirra, mjúka limaburði og fínlegu andlitsdrátíum, fór nm koll, og vonbrigðaflóðið steyptist yfir mig. Mér fanst snögg- vast eins og eg hefði til einskis gagns smíðað tímavélina. Eg kinkaði kolli, benti á sólina, og rak úr mér svo sterka líkingu þrumuhljóðsins, að þeir hrukku við. Þeir drógu sig til baka nokkur skref og hneigðu sig. En rétt á eftir kom einn beirra hlæjandi til m!n. Hann hélt á festi úr blómum, sem eg bafði aldrei áður séð, og setti hana um hálsinn á mér. Hinir fóku þessu með dynjandi lófaklappi, og fanst það ágætlega til fundið. Fóru þeir nú að hlaupa hingað og þangað, að tína blóm, og köstuðu þeim í mig, þar til eg var svo að segja al- þakinn blómum. Þið, sem ekki hafið séð það, getið með engu móti gert ykkur í hugarlund, hve ótrúlega þessi blóm voru bngerð og fögur, eftir að hafa verið ræktuð um allar þessar aldir. En svo hefir víst einhver af þeim stungið upp á því, að lofa fleirum að sjá þetta nýja leikfang, sem þeir höfðu e'Snast, og tóku þeir í hönd mér og leiddu mig fram hjá sfinxinum hvíta, sem alla stund horfði á mig með þessu sama brosi á vörunum, og komum við þá að grárri steinbyggingu, áhaflega stórri. Þegar þeir voru að teyma mig þetta, flaug það gegnum huga minn, að eg hafði altaf hugsað mér fólk Ifamtíðarinnar alvörugefið og svo að segja bugað undir yfir- burða vitsmunum, en svona var það þá! Dyrnar á þessu húsi voru afarstórar, og yfirleitt var stærð þess afskapleg, eftir okkar mælikvarða. Eg tók þó mest eftir bópnum, sem varð altaf stærri og stærri kringum mig, og svo þessu dimma, gapandi hliði fram undan. Eg fékk einhvern veginn þá hugmynd um landið umhverfis, að það væri einn emasti blómgarður, vanhirtur, en þó laus við illgresi. Eg sá b'ugað og þangað klasa af ókendum, hvítum blómum, og voru brónur þeirra ákaflega fíngerðar, en þó sjálfsagt að minsta k°sti fet í þvermál. Þau sýndust spretta óreglulega, og líkast ei«s og vilt væru innan um ýmiskonar runna, en þó skoðaði e9 þetta ekki nákvæmlega fyr en seinna. Tímavélin stóð kyr eft’r, þar sem eg hafði lent á grasflötinni. ^oginn yfir dyrunum var mjög skreyttur með útskurði eða k°9glist. Eg gat auðvitað ekki athugað hann nákvæmlega, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.