Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 21
ElMREIÐIN BLÓMIN OQ VEÐRIÐ 213 eöa hugsanaauðlegðavottur er veðrið er aðalumtalsefnið, en tar sem afkoman, lífið svo að s'egja, stendur og fellur með tíðarfarinu, þar verður þetta stöðuga umtalsefni, veðrið, að fninsta kosti skiljanlegt. Þegar mikill hluti sumarheyskaparins,. svo sem stundum verður, liggur flatur um tún og engjar, nieira og minna rýrnaðar, þá er ekki að furða þótt umhugsun um veðrið fljóti ofan á í huganum, og títt sé litið á loftþyngd- armælinn til að vita hvort ekki stígur. Það þekkja nú flestir orðið á slíkan mæli, vita að hann stígur og fellur eftir loft- Þyngdinni. En loftþyngdin finnur fleiri í fjöru en fjöðrina eða kvika- silfrið í loftþyngdarmælinum; hún finnur líka sumt fólk í fjöru, e>nkum eldra fólkið, finnur það í rúmunum, svo það kemst varla Ur þeim fyrir gigt, kennir því áþreifanlega, að »nú ætlar hann að gera eitthvað ilt«; hún finnur fuglinn í fjöru, jafnvel þar seni hann er á flugi í hálofti, svo að hann flýgur og gargar dðruvísi en hann á að sér, hún finnur forustusauðinn í fjöru tó að hann liggi inni við gafl í fjárhúsinu, svo að það er omögulegt að mjaka honum út, honum, sem þýtur út á undan °llum, »þegar gott er að honum«, og hún finnur loksins blóm- ln í fjöru, svo að þau loka hjá sér að meira eða minna leyti, SUrn áður en veðrið skellur á, og sum í því það kemur. Gamla íólkið sá »hann« á öllum þessum vegum, eignaði »honum« þessi áhrif, en það er nú komið upp úr kafinu að það er *hún«, sem á upptökin að öllu, rær alstaðar undir, þó »hon- um« sé kent um alt, og þessu hefir loftþyngdarmælirinn k°núð upp. Eg minnist þess ekki, að í Lærdómslistafélagsritunum eða sé nokkuð minst á áhrif veðráttunnar á blómin, og er t>að reyndar furða; á þeim tímun hélt þó fólk sér við jörðina °S gaf sér tíma til að skoða og athuga. En eg held, að ^lómin okkar, sem bæði eru sumarteikn og aðal-sumarskraut °kkar, hafi altaf orðið út undan hjá okkur; grasa- og blóma- tekking mun alment hafa verið hjá oss af skornum skamti; °9 varla sást það fyr en nú á síðari árum, að blómin væru k°1-in í bæ til skrauts, svo mikið yndi sem ér að slíku og klkostnaðarlaust með öllu; má vera, að annríkið í sveit um ^úttinn, sem er aðal-blómatíminn, eigi sinn þátt í þessu, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.