Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 38
230 ÍSLENSKUR HÁSKÓLI EIMREIÐIN verið stofnaður með lögum nokkrum árum fyr, og lækna' kenslu hafði einnig verið haldið uppi með opinberum styrk um nokkur ár, áður en skólinn var stofnaður, eins og guð- fræðiskensla hafði einnig, áður en prestaskólinn var stofnaður, farið fram í sambandi við lærða skólann. Fjórða deildin, sem sett var við háskólann, heimspekisdeildin, háfði hinsvegar ekki 1- verið til áður sem sjerstök stofnun, þó forspjallsvísindi hafi verið kend við prestaskólann og tillögur hefðu komið fra511 um það, að taka upp kenslu í íslenskum fræðum sérstaklega- En ekkert varð þar úr framkvæmdum. Hugmyndin um stofnun eins allshorjar »æðri« skóla er líka allgömul. Venjulega hefir hún verið rakin að tillögu þeirri, sem fram kom á fyrsta endureista alþinginu 1845, um stofn- un »þjóðskóla«, en þó má rekja hana lengra aftur. ]ón SiS' urðsson hafði þá skrifað um skólamálin og undan hans rifjum er að ýmsu leyti runnin bænarskráin, sem flutti þetta þjóð' skólamál inn á þingið 1845. En uppástungan þar fór í þá átt. »að settur verði þjóðskóli á íslandi, sem veitt geti svo mikla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.