Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Page 38

Eimreiðin - 01.09.1922, Page 38
230 ÍSLENSKUR HÁSKÓLI EIMREIÐIN verið stofnaður með lögum nokkrum árum fyr, og lækna' kenslu hafði einnig verið haldið uppi með opinberum styrk um nokkur ár, áður en skólinn var stofnaður, eins og guð- fræðiskensla hafði einnig, áður en prestaskólinn var stofnaður, farið fram í sambandi við lærða skólann. Fjórða deildin, sem sett var við háskólann, heimspekisdeildin, háfði hinsvegar ekki 1- verið til áður sem sjerstök stofnun, þó forspjallsvísindi hafi verið kend við prestaskólann og tillögur hefðu komið fra511 um það, að taka upp kenslu í íslenskum fræðum sérstaklega- En ekkert varð þar úr framkvæmdum. Hugmyndin um stofnun eins allshorjar »æðri« skóla er líka allgömul. Venjulega hefir hún verið rakin að tillögu þeirri, sem fram kom á fyrsta endureista alþinginu 1845, um stofn- un »þjóðskóla«, en þó má rekja hana lengra aftur. ]ón SiS' urðsson hafði þá skrifað um skólamálin og undan hans rifjum er að ýmsu leyti runnin bænarskráin, sem flutti þetta þjóð' skólamál inn á þingið 1845. En uppástungan þar fór í þá átt. »að settur verði þjóðskóli á íslandi, sem veitt geti svo mikla

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.