Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 5
eimreiðin UPPELDI OG SKÓLAR 197 okkar eins fullkomna og þeir eru hjá auðugu nágrönnunum okkar. En við getum þó stefnt í þá áttina, sem við vitum að hefir orðið öðrum þjóðum að góðu, og lagað skólana eftir þörfum okkar og megni. Aðal breytingar, sem eg vil gera á skólunum eru þessar: 1. Að gera líkamsæfingar (leikfimi) og vinnu, að höfuðnáms- greinum í skólunum auk móðurmálsins og reiknings. 2. Að breyta kensluaðferðinni í andlegu námsgreinunum á þá leið, er eg geri grein fyrir hér á eftir. Höfuðnámsgreinir í skólunum yrðu þá fjórar: móðurmálið, vinnan, reikningur og leikfimi. Móðurmálið og vinna ættu að taka álíka mikið rúm hvor um sig og meira en Ieikfimi og reikningur. Meiri hluti manna vinnur mestmegnis stritvinnu. Því hraust- ari, sterkari, liðugri og þolnari sem líkaminn er, því hæfari er hann til hvaða vinnu sem vera skal. Allir viðurkenna gildi leikfimi og íþrótta til þess að þroska líkamann. Geta nú skól- arnir gengið fram hjá þessum þætti uppeldisins, ef þeir eiga að fullnægja kröfum nauðsynjarinnar? Eg held ekki. Daglegar líkamsæfingar undir skynsamlegri stjórn, þó ekki væri nema 4 árshelmingar af vaxtartíð barnsins ættu að hafa mikil áhrif á líkamsþroska þess. Börnin hefðu ekki síður not af heimaleikj- um sínum úti og inni, þótt þau stunduðu líkamsæfingar í skól- nnum, heldur miklu fremur. En að treysta á börnin sjálf í þessu efni, láta þau sjálfráð um líkamsæfingar sínar að mestu eða öllu leyti, eins og nú á sér stað, er of djarft teflt, þó að mörg dæmi sanni, að það geti farið allvel. Hin dæmin eru miklu fleiri, sem sýna, hve illar afleiðingar afskiftaleysið í þessum efnum hefir. Fjöldi unglinga, bæði í sveitum og kaup- stöðum, bera þess ljósan vott í hreyfingum og látbragði, að t*á hefir skort líkamsæfingar í uppvextinum. Hálfbogin bök, þunglamalegur og þróttvana gangur, eða apalega teprulegur hjá stúlkunum, stirðleiki, vinnukvíði, áræðisleysi og þolleysi hefir alt sína vanrækslusögu að segja og er alt of títt með ung- ■uennum okkar, og þeim, sem að öðru leyti teljast hafa góða heilsu. Þess ber enn fremur að gæta, að þroski sálarinnar er í órofa sambandi við þroska líkamans. Ein aðaltryggingin fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.