Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 36
eimreiðin íslenskur háskóli. Eftir Vilhj. Þ. Gíslason. Háskólar, í svipaðri mynd og nú tíðkast, eru, eins og kunnugt er, allgamlir. Er skólinn í^Salerno á Ítalíu venjulega talinn einna elstur, og var þó einkum, eða nær ein- göngu, læknaskóli, og má því telja Bologna-skólann, sem er nokkru yngri, fremur fyrirmynd seinni há- skólanna, og þó máske sérstaklega Parísarháskólann, eftir að hann komst á fót. Er hann alkunnur úr íslensku sögnunum um svartaskóla. En í rauninni er þessi háskólahug- mynd miklu eldri. T. d. er akademi Platos og aðrir svipaðir fornaldarskólar þar á eftir, í sjálfu sér reistir á svipuðum grundvelli og líkri hugmynd, þó að- stæðurnar væru aðrar og skipulagið hafi breytst og ummynd- ast með árunum og skólarnir aukist á ýmsa lund. Svipuð hugmynd hafði einnig komið fram hér í álfunni norðan fjalla miklu fyr en venjulegt er að rekja háskólahugmyndina, Þar sem Karl mikli hafði ráðgert að stofna eins konar læknaskóla í Thionville 813. Annars voru einnig til á miðöldunum sam- bönd, eða nokkurs konar skólaheildir kennara og námsmanna, — universitas magistrorum et scholarium — áður en eigiu; legir, fastir og skipulagsbundnir háskólar komust á fót. A Norðurlöndum voru háskólar ekki stofnaðir fyr en undir lok 15. aldar, fyrst Uppsalaháskóli 1477, og síðan Kaupmanna- hafnarháskóli tveimur árum síðar. En í Noregi var, eins o3 kunnugt er, ekki stofnaður háskóli fyr en löngu seinna, eða 1811. En íslendingar fengu svo ekki háskóla fyr en hundrað ar- um þar á eftir, eða 1911, og má þó segja um hann að sumu Vilhj. Þ. Gíslason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.