Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 19
ElMREIÐIN
BLÓMIN OG VEÐRIÐ
211
lognið og blíðuna, en það mundi gilda þau lífið; að morgni
niundu þau öll fölnuð.
En gengur þá ekki slagviðrið og rokið af þeim dauðum
eða lömuðum fil sfórra muna? — Nei, nei, ef sólskin og logn
er að morgni, þá er eins og ekkert hafi í skorist, alt búið og
Sleymt; jafnvel aldrei aðra eins dýrð að líta í blómabygðinni
e'ns og einmitt þá.
Það sem við hefðum getað hugsað að yrði til eyðileggingar,
það er eins og það hafi orðið til hressingar. í rokinu, sem
sveigði þau til jarðar, hristi þau og skók, og sveiflaði þeim
1 hring á veika stönglinum, í þessum stormi fauk ýmislegt, sem
^ast átti að heita og sterkt var talið, en litlu veiku blómin
þrostu aldrei hýrara við sólu en morguninn eftir illviðrið.
Eiga þau þá nokkur ráð gegn slíkum ósköpum, eða hvaða
hulinn verndarkraftur hlífir þeim gegn ofbeldi stórviðranna og
s^eypiregnsins?
^ið skulum fyrst minnast þess, að blómin eru orðin gömul,
°9 margt lærist á langri leið. Stríð þeirra við storm og regn
er hvorki sjö ára eða þrjátíu ára stríð; það er stríð, sem
staðið hefir um hundruð þúsunda, já, miljónir ára. Eg veit
ehhi hvort blómunum hefir nokkurntíma »dottið í hug« að
hjóða vindi og regni byrginn, en þau hafa í öllu falli horfið
því og tekið hina stefnuna: að láta síga undan ofureflinu,
en halda þó sínu.
Blómin hafa gegnum óraaldir tímans lært af lífinu, að taka
þv> sem að höndum ber og haga sér eftir kringumstæðunum,
hreiða sig út og brosa blítt er logn er á grund og sól skín í
heiði, en draga sig saman, fela skraut sitt, drúpa höfði er
sYrtir í lofti.
Et þau mættu mæla mundu þau, eftir háttalagi þeirra að
^ærna, segja við storminn og regnið: Eg veit að þið eruð
sterkari en eg; eg get ekki bannað ykkur að koma og rugga
rner og sveifla til og frá og ausa mig vatni; eg get heldur
ehhi farið, mig er hér því alt af heima að hitta; en þegar þið
°miö, þá löka eg, fallegu gullin mín fáið þið ekki að sjá eða
shemma. Þið farið bráðum aftur, það dregur úr ykkur allan
þá koma sólargeislarnir, mínir góðu gestir aftur, og fyrir
Þeim lýk
eg upp brosandi.