Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 43
SIMREIÐIN ÍSLENSKUR HÁSKÓLI -235 afstöðu bæði háskólans sjálfs og almenningsálitsins til þessara wála. Það er þá fyrst undarlegt, að í þeim skólamálaumræðum, sem farið hafa hér fram undanfarið, hefir háskólans ekki gætt, °2 virðist hann og skipulag hans eiga að liggja utan þeirra rannsókna, sem þar eiga að fara fram á skólaskipulagi landsins. Þó hefir ástand háskólans verið rætt nokkuð opinberlega. Árni Pálsson hefir t. d. skrifað grein, sem mikið snertir hann, og er meira að segja allþungorð og ásakandi í garð háskólans. En það er eftirtektarvert um opinberar umræður á þessu landi, aÓ það mál vakti enga hreyfingu, engin með- né mótmæli og ekkert var um það skrifað, svo eg muni, nema dálítil grein, sem eg skrifaði þá í Lögréttu. Meiri er áhuginn ekki né al- ^ennari á málum háskólans. Og háskólakennararnir sjálfir hreyfðu sig ekki — nema að rektor, próf. Ólafur Lárusson hom nokkuð að sama málinu í innritunarræðu sinni haustið eftir. En sú ræða vakti heldur engar umræður og var þó Prentuð (líka í Lögréttu) og flutti ýmislegt, sem gott hefði Verið að athuga og ræða. En þess þurfti ekki — af því há- skólinn átti í hlut. Seinna skrifaði prófessor Halldór Hermanns- son Hka grein í Lögréttu um skipulag heimspekisdeildarinnar, kom fram með ýmsar nýjar tillögur og sumstaðar skarpar að- hnslur. En umræðurnar urðu engar opinberlega — að eins á m>Hi nokkurra ungra stúdenta — það var líka bara háskólinn, Sem átti í hlut — og »hvað kemur háskólinn okkur við?« )á — hvað kemur háskólinn okkur við, góðir menn og konur? Hann kemur okkur við af því, að hann er æðsta mentastofnun þjóðarinnar, af því að hann er »lífsspursmál h*ns íslenska þjóðernis, þjóðarinnar eigið eg«, af því að hann er »borgari í hinni miklu respublica scientiarum« og þess vegna ekki sama, hvernig borgari hann er, — af því að hann er stofnun, sem landsmenn gjalda fyrir um 200 þúsund krónur á ári, og ráðstafar að auki sáttmálasjóðnum, 1 miljón, al því að hver háskóli er dýrgripur, sem engin þjóð með ^onningarlegum metnaði og siðferðilegri sómatilfinningu, lætur 2fotna niður í vanhirðu á sorphaugi andleysis síns og ahugaskorts. Og þessvegna, að lokum, kemur hann okkur ÖI1um við, að:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.