Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Page 4

Eimreiðin - 01.04.1925, Page 4
100 NÝNORSKT MÁL OG MENNING eimreiðiN þess. Sýnum útlendingi, sem að eins getur náð meiningu úr íslenzku lesmáli, sögumál blaðanna íslenzku og sögumál ]óns Thóroddsens. Hann mun lítt kunna að gera grein fyrir, hvort er göfugra og hreinna. — Eða látum Islending gera greinar- mun á »magasin«-ensku og máli snillinganna — Islending. sem að eins hefur lesið Geirsbók. Eg vil nú reyna að gefa stutt yfirlit yfir mál- og menning- arbaráttu Norðmanna hinna alnorrænu — og síðan yfir ný' norskar bókmentir. Er baráttan hin sama og háð hefur verið með ýmsum öðrum þjóðum, nú seinast með FæreyinguW. Finnum og Irum. Mætti benda á það, að þá er írar hófu baráttu sína, var keltnesk tunga því nær dauð á Irlandi. Olíkt meira virði mun og brezka heimsmálið Irum en mál kotþjóð- arinnar Dana er Norðmönnum — en samt þótti írskum þjóð' ernissinnum málið írska dýrmætastur arfur þjóðarinnar. Málið og þjóðreisnin. Ekki verður hjá því komist, samhengisins vegna, að skýra frá ýmsu því, er allur þorri manna á Islandi hefur heyrt eða lesið. En eg mun fara svo fljótt yfir sögu, sem ég sé mér fært — og ætla bókmentunum mest rúm, einkum þeim nýjustu — og svo að segja með öllu óþektu á Islandi. Dönsk tunga sat í öndvegi í kirkjum og skólum og við alla embættisfærslu meðan Danir réðu einir lögum og lofum 1 Noregi. Kvað t. d. svo ramt að dansklyndi presta, að fram yfir 1830 gerðu margir þeirra alt hvað þeir gátu til að út- rýma gömlum norskum nöfnum, sem ættirnar höfðu haldið trygð við öld eftir öld. Neituðu þeir að skýra börnin slíkun1 nöfnum og tóku í staðinn erlend ónefni. Um og eftir aldamótin 1800 hófust frelsishreyfingar miklar í flestum löndum Norðurálfu. Rómantiska stefnan réði í bók- mentunum, og sóttu skáldin mjög efni til fornra sagna og söngva. Menning bændanna varð forystumönnum hinn glögg' asti vottur um sjálfstæðan þroska þjóðanna, enda sáu þeir það, að bændurnir voru traustasta og sigurvænlegasta liðið gegn íhaldssömum og hugsjónasnauðum embættislýð. Noregur skildist frá Danmörku 1814. Hann fékk sérstaka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.