Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 10
106 NÝNORSKT MÁL OG MENNING eimreiðiN bændasögur Björnsons, kemur þegar fram munurinn á bænda- lýsingum nýnorskra skálda og ríkismálshöfunda. En að þein1 mun kem ég síðar. Árið 1862 fékk Vinje styrk til að fara til Bretlands. Bjóst hann við að hitta þar fyrirmyndarþjóðfélag, en brá illa í brún- Hann skrifaði bók um för sína og fann að mörgu. Varð ferðin til þess, að hann leit heilbrigðari augum á alt heima fyrir eftn- en áður — og það fjarlæga misti gyllinguna. En eftir förina sá hann og ljósar, hvað unt var að gera og hvað þurfti að gera, svo að þjóð hans yrði betur farin en áður. Einn af þeim mönnum, sem hafði mikil og góð áhrif 3 Vinje á þessum árum, var sagnfræðingurinn Sars, sem 1 merkum og máttugum ritum sýndi fram á samhengið í þroska- sögu norsku þjóðarinnar. Vinje hafði verið íhaldssamur í stjórn- málum, en gerðist nú framsækinn. Fór hann hamförum gegn svensku valdi og danskri menningu og máli. Sakir stjórnmála- greina sinna var honum vikið frá embætti því, er hann hafði í stjórnarráðinu í Osló. Brugðu fyrri vinir hans honum nm skoðanaskiftin og töldu þau bera vott um skort á skapfestu- En Vinje kvað leitandi menn ekki vera eins og naut á bás bundin — og er menn skiftu um skoðun, bæri það vott um> að þeir væru sjálfstæðar og hugsandi verur. Átti Vinje nú örðugan kost að búa, en gafst ekki upp. »Dölen« kom að öðru hvoru út, og tóku ríkismálsmenn og dansksinnar nú að ugga að sér. Þeir komust ekki í hálfkvisti við Vinje í rökfim1 og því síður í orðsnild. Varð brautin, sem »Dölen« rudd> norsku máli, æ breiðari og breiðari, og vegur Vinjes óx hja norsklyndum mönnum, einkum hinum ungu og upprennandi- En andstæðingarnir spörðu ekki bitur vopn og þung högö- Vinje sótti um skáldastyrk, en umsókninni var stungið undm stól. Féll honum þetta þungt. Og nú misti hann konu sína eftir eins árs sambúð. Árið 1870 sýktist hann. Lítil var von um líf, en þó nokkur- En Vinje undi illa legunni. Hann lagði veikur af stað upp 1 sveit. Sú ferð varð hans síðasta. Hann dó 30. júlí sama ár. Nú var fallinn einn hinn skarpasti ritsnillingur Norðmanna og ótrauður forystumaður í málbaráttunni. En landsmálið hafðj fest djúpar rætur, þar sem það gaf byr undir báða vængi alh1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.