Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.04.1925, Qupperneq 14
110 NÝNORSKT MÁL OG MENNING eimREIÐ>n urflugur að mestu farið fýluför til þjóðar vorrar og bókment- irnar haldið sér í fullu gildi, síungar, þróttmiklar og auðgandi- Oðru máli er að gegna um ríkismálsbókmentirnar norsku. Þar hafa ismarnir — dægurflugurnar — riðið góðum hsefi' leikum á slig, listform og lífsskoðanir tízkunnar heft miklai’ og frumlegar skáldgáfur. Margir af ríkismálshöfundunum hafa þekt of lítið alþýðulíf þjóðar sinnar og lunderni hennar oS gefið á því falskar lýsingar. Málið hefur verið þröskuldur á vegi þeirra. Sumir hafa aldrei getað skygnst inn í hugskot hins alnorska almúga, vegna þess að þeir hafa ekki skynjaö nægilega hvert blæbrigði í máli hans — og hjá öðrum, sem af rót alþýðunnar voru runnir, hefur það verið þannig, a^ þeir hafa ekki megnað að gefa á ríkismálinu útlausn því bezta og frumlegasta í sjálfum sér. Nú er að verða sú raunin, að skáld þessi hverfa úr meðvitund almennings, verða meira oS meira fæða hinna fagurfræðilegu loddara, sem ekki hirða um efni og upptök, en að eins um gljáann hið ytra. Þá er ríkismálsbókmentirnar eru bornar saman við lands- málsskáldskapinn, er munurinn auðsær. Bókmentir nýnorsku skáldanna eru minna háðar ismunum, eru líkari þeim íslenzku, norrænni og sannari. Snildarverkin í nýnorskum bókrnentum sameina á sama hátt og íslendingasögur og sögur ]óns Thór- oddsens það hrein-norræna og það sem á við um alla mem> á öllum tímum. En það er og athugunarvert, að verk sumra nýnorskra smáskálda eru fult svo lífvænleg sem sum verk hinna stóru ríkismálshöfunda — og er það einmitt vegna þess, sem áður er fram tekið, að þau eru norskari, sannari — meira líf, minna hugarfóstur. í mörgum kvæðum Ivars Asens gætir allmikið rómantísku stefnunnar. En hann hefur ort kvæði, sem ekki eru mörkuð af stefnu eða tíma — og eru þau kvæði hans miklu merkari- Efni þeirra er lífið og tilveran, oftast mótsetningin milli þess gildislausa og rótlausa og hins, sem hefur gildi og á sér djúpar og viðkvæmar rætur. Minna kvæði þessi merkileS3 mikið á ljóð ýmsra alþýðuskálda vorra. Svo eru þau sér' kennileg, að ekki þarf nema að lesa tvö, þrjú vísuorð ^ sumum þeirra, til þess að sjá hver höfundurinn er, þó a^ eigi hafi lesandinn vitað það áður. Asen yrkir, nánar sagt, 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.