Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 17

Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 17
EIMReiðin NÝNORSKT MÁL 00 MENNINQ 113 v‘ðfangsefnanna oft og tíðum meira en listarinnar. Deztar eru s°gur hans frá Ameríku. Af bókum hans eru þýddar á ís- enzku »Hann og hún«, »Þú ert hold af mínu holdi«, »Villi- r°sa« og »Nýlendupresturinn«. Er hin síðastnefnda allgóð Sa9a og vel þýdd. Janson lézt í Kaupmannahöfn 1917. ^rni Garborg. Garborg er sá af nýnorskum skáldum, sem er þektastur á' íslandi. Hann er og það skáldið, sem er mestur andlegur höfðingi og sá er sér víðast. Hann er sá, Setn mest verður fyrir áhrifum síns tíma, en er um leið sér- ennilegur og frumlegur. arborg fæddist á ]aðri 25. janúar 1851. Fólkið þar er anega hugsandi og trúhneigt, vinnusamt og góðir borgarar. ölr Garborgs hafði verið skólakennari, en tók síðan við ®ttarleifð sinni. Hann var maður frjálshuga og gáfaður, en varð skyndilega »pietisti«, sem sá alstaðar reiði guðs og í synd og fordæmingu. Hann varð harður og óvæginn og gleðisnautt. Garborg var ofboðið með vinnu og bann- að líta í aðrar bækur en guðsorðabækur. Harðýðgi föður _ns hafði vond áhrif á hann líkamlega og andlega — og le hann að því alla sína æfi. Hann varð snemma kennari, e2 17 ára gamall komst hann í kennaraskóla. Þar las hann I', ^sens, og varð sá lestur til að auka sálarkvöl hans. Svo e 11 hann, að faðir hans hefði fyrirfarið sér — og varð hann a ekk> mönnum sinnandi um hríð. a er af honum bráði, tók hann að stunda blaðamensku. 9 loks fór hann blásnauður til Oslóar og hafði ásett sér að jfj a slndentspróf. Þar hófst barátta við fátækt og sjúkt sálar- sv' ^°^lr menn greiddu lítið eitt götu hans, og komst hann langt að verða stúdent. Útskrifaðist hann frá Heltberg, am sama og Vinje, Björnson, Ibsen og Lie voru hjá. _ u varð hann á ný blaðamaður, skrifaði um bækur og , al- Hann var mjög andstæður Georg Brandes og stefnu > °g gerðu íhaldssamir menn sér um hann hinar beztu uild'r' ^ann lel< rannsaha trúmálin nánar, þareð hann j? vera sem færastur í baráttunni gegn fríhyggjumönnum. i Vl^ þá rannsókn komst hann sjálfur í efa um trúarsetn- þá kirkiunnar> °2 iókst nú óvissa hans og sálarstríð. En K°mst hann út í svænsnar deilur um landsmálið. Fengu 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.