Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 21
^'MReiðin NVNORSKT MÁL OQ MENNINQ 117 þlóötrúna. Hinar ljótu og feiknlegu verur verða tákn þeirra a > mönnunum, sem dýrslegust eru og verst við að stríða. estir ganga með bindi fyrir augum, eru andlega óskygnir. eir Sanga veg sinn hiklaust, en það er svo að segja tilviljun 6ln’ huer forlög þeirra verða. Hin skygna mær er tákn þeirra, Sem eru andlega sjáandi, sem heyja hina miklu baráttu upp a 111 °g dauða, farast, eða ganga hertir og þroskaðir úr eld- lnum. I hinum fyrri bókum Garborgs ræður sú skoðun, að menn S4U bunc}njr j búða skó af meðfæddum hvötum, um- ern og tízku. Sumum er því fyrirfram búin glötun. En með . au9tussu-bókunum hefst nýtt tímabil í skáldskap Garborgs. eldl sjálfsafneitunar og viljabeitingar geta mennirnir skírst °9 endurfæðst og sigrað hin vondu öfl, sem binda í báða °- Sjáanlegt er það á »Haugtussu-bókunum«, að Garborg e‘Ur mikið lært af »Draumkvæðinu«, kvæði, sem skylt er olarljóðum« og hefur lifað öldum saman á tungu alþýðu í Noregj, 1 hinum merkilegu skáldritum »Læraren«, »Den burtkomne °eren« og »Heimkomin son« heldur Garborg áfram ættar- ®°9Unni frá í »Fred«. Þar sigra persónurnar hið vonda og Plaandi, ehki í uppgjöf persónuleikans, heldur í styrkri og a9urri lífstrú. í dagbók Garborgs, sem nú er að koma út, Sest bað glögglega, hversu hin nýja lífsskoðun hans hefur 9eri hann styrkari og ánægðari rneð lífið. Kreddur og kerfi Valda honum minni og minni umhugsunar, og líf mannsins °9 vilji hans til hins góða skipar æðra og meira rúm: Gerið 9°tt og sigrið hið vonda í sjálfum yður og öðrum. Þá þurfið er ekkert að óttast. Garborg lézt í fyrra. Hann varð harmdauða þjóð sinni. í mnl' °g menningar-baráttunni var hann hinn mikli höfðingii °ei9ingjarn og óhræddur. Og á síðari árum var hann sjálf- l°rmn talsmaður hins heilbrigða og einfalda sveitalífs. Hann Var mikill maður og mikið skáld. Auk þeirra bóka, sem nefndar hafa verið, reit hann bók nm Jónas Lie og aðra um Tolstoi. Enn fremur skrifaði hann °u um Krist, þar sem hann reynir að sópa því ryki kredd- anna af mynd hans, sem þröngsýnir, eigingjarnir klerkar hafa '*’r °9 síðar á hana varpað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.