Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 28
124
NÝNORSKT MÁL OG MENNIN'G
EIMRElí>Ifl
verið þektar á íslandi og þýddar á íslenzku, og er þó Jans
leirskáld, ef hann er borinn saman við Duun. Sýnir þetta, ^
mentamenn vorir litu meira 1
kringum sig fyrir nokkrum ára*
tugum en þeir gera nú.
Duun er fæddur í Naumud3
21. nóvember 1876. Hann er Þvl
enn ekki fimtugur maður. Hann
var í æsku við vanalega vim111
og hefur síðan verið barnakenH'
ari. Hann hefur lítið haft sið 1
frammi. Hann er meira að seð)a
mjög einrænn og órnannblendinm
Enginn getur lifað óbreyttar en
hann eða verið lausari við 01
æfintýri.
Allar bækur Duuns fjalla 11 n’
sjómenn og bændur í Naumn'
dal og þar norður við ströndin3,
— Duun þekkir grandgæfileSa
ekki að eins einkenni einstaklinganna, heldur og ættann3,
þekkir samband þeirra við náttúruna og samlíf þeirra
nágrannana. Bak við leiksvið Duuns sjáum vér langsýnn11’
inn í skóg fortíðarinnar, það fremsta er skýrt og greinileS*’
en svo dimmir meira og meira, unz myrkviðurinn eygist óglöðl’
dularfullur, frumrænn og magnþrunginn. Hið dulramma, selT1
vér skynjum óglögt, en hvorki skynjum að fullu né getm11
greint, er einmitt það, sem gerir persónur Duuns svo undaf'
lega heillandi, svo frumrænar og óskynjanlega djúpar. ^ef
finnum, að þær standa á þúsund ára gömlum ættarrótum, er
hverfa svo aftur í löngu liðna tíma, sem enginn kann á
gera glögg skil.
Þá er að gera nánar grein fyrir list skáldsins, persóm1111
hans og umhverfi. Umhverfið er dregið fáum, meistaraleg1101
dráttum — og drættirnir eru einmitt þeir, sem þörf er á,
þess að skýra og dýpka persónulýsingarnar. Vér finnum, ^
mennirnir og umhverfið er eitt og hið sama. Þeir hlusta ettir
rödd þess og stilla saman við það strengi sálar sinnar. ^n
Olav Duun.