Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 28
124 NÝNORSKT MÁL OG MENNIN'G EIMRElí>Ifl verið þektar á íslandi og þýddar á íslenzku, og er þó Jans leirskáld, ef hann er borinn saman við Duun. Sýnir þetta, ^ mentamenn vorir litu meira 1 kringum sig fyrir nokkrum ára* tugum en þeir gera nú. Duun er fæddur í Naumud3 21. nóvember 1876. Hann er Þvl enn ekki fimtugur maður. Hann var í æsku við vanalega vim111 og hefur síðan verið barnakenH' ari. Hann hefur lítið haft sið 1 frammi. Hann er meira að seð)a mjög einrænn og órnannblendinm Enginn getur lifað óbreyttar en hann eða verið lausari við 01 æfintýri. Allar bækur Duuns fjalla 11 n’ sjómenn og bændur í Naumn' dal og þar norður við ströndin3, — Duun þekkir grandgæfileSa ekki að eins einkenni einstaklinganna, heldur og ættann3, þekkir samband þeirra við náttúruna og samlíf þeirra nágrannana. Bak við leiksvið Duuns sjáum vér langsýnn11’ inn í skóg fortíðarinnar, það fremsta er skýrt og greinileS*’ en svo dimmir meira og meira, unz myrkviðurinn eygist óglöðl’ dularfullur, frumrænn og magnþrunginn. Hið dulramma, selT1 vér skynjum óglögt, en hvorki skynjum að fullu né getm11 greint, er einmitt það, sem gerir persónur Duuns svo undaf' lega heillandi, svo frumrænar og óskynjanlega djúpar. ^ef finnum, að þær standa á þúsund ára gömlum ættarrótum, er hverfa svo aftur í löngu liðna tíma, sem enginn kann á gera glögg skil. Þá er að gera nánar grein fyrir list skáldsins, persóm1111 hans og umhverfi. Umhverfið er dregið fáum, meistaraleg1101 dráttum — og drættirnir eru einmitt þeir, sem þörf er á, þess að skýra og dýpka persónulýsingarnar. Vér finnum, ^ mennirnir og umhverfið er eitt og hið sama. Þeir hlusta ettir rödd þess og stilla saman við það strengi sálar sinnar. ^n Olav Duun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.