Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 42

Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 42
138 ÞORSKHAUSARNIR OQ ÞJÓÐIN EIMREIí,iri fólgið í efnabrigðum. »Der Mensch ist was er isst« (maður' inn er það sem hann etur) sagði Feuerbach, þýzkur heiu1' spekingur á síðustu öld. Og þar sem efnin í heila manna dýra eru hin sömu, virðist eigi óskynsamlegt að hugsa ser’ að glæða megi sálargáfurnar með því að eta »höfðamat«, Þar sé einmitt það eldsneytið er bezt glæði loga andans. skoðun er svo sem ekki aldauða enn þá, að ekki sé öll jafnholl fyrir andlegt líf manns. Eg þarf ekki annað en minna á þá sem hafna kjötáti og lifa á jurtafæðu, svo sem farið er að tíðkast jafnvel hér á fslandi meðal þeirra er sízt mundu vilja teljast í ætt við efnishyggjumenn. Og hverju eigum ver saltfisksmarkaðinn og þar með tilveru hins íslenzka ríkis ^ þakka öðru en því, að fiskur er talinn föstumatur, og Þar með andlegri fæða en kjöt? En sé hauslaus fiskurinn Þa^’ hve miklu andlegri eru þá hausarnir. Þá hafa íslendinðar aldrei flutt út, heldur etið þá sjálfir. — í Amund Hellan^- »Norges land og folk« sé eg, að hertir þorskhausar eru enl1 etnir norður á Finnmörk, og Helgi Valtýsson hefir sagt mer’ að á Sunnmæri í Noregi hafi hann séð menn eta herta þorsk' hausa, en mest sér til gamans, og að rífa þá eftir ollunl reglum listarinnar sem vér kunna Sunnmærir ekki. Það er eftirtektarvert, að þar er hertur þorskhaus kallaður »skarp' haud«, en »skarpvara« er fornt norrænt orð um harðfisk »skarpur fiskur« í merkingunni harðfiskur kemur fyrir í sögu helga. Bendir alt þetta í sömu átt, að íslendingar h3n kunnað þorskhausaátið, er þeir komu hingað frá Noregi, °f haldið því síðan í þúsund ár. Og hver er nú svo vel að ser um efnafar mannslíkamans, að hann þori að sverja fyrir, a^ einmitt þetta þorskhausaát hafi haft örvandi áhrif á taugaker[‘ og þar með gáfnafar þjóðar vorrar? Hver þorir að neita Þvl’ að íslendingar alment, engu síður en Sighvatr, hafi orð$ skáld og .skírleiksmenn að meiri vegna þess að þeir átu haUS' ana? Hver veit nema skáldskapurinn, sem var helzta útfluln' ingsvara íslendinga á þjóðveldistímanum, hafi staðið með sv° miklum blóma meðal annars fyrir þá sök, að þeir fluttu el^1 út þorskhausana, heldur átu þá sjálfir? Hver veit nema Þal1 efni, sem heilanum eru hollust, geymist bezt í þorskhausnun' með því að herða hann? Eg fullyrði ekkert um þetta, eg spVr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.