Eimreiðin - 01.04.1925, Side 51
EIMReiðim
ÞORSKHAUSARNIR OG Þ]ÓÐIN
147
er
®eiTi á umliðnum öldum hefir verið kjarnfæða þjóðar vorr-
^ 1 líkamlegum og andlegum efnum og gera oss síðan ljóst,
°rt vér séum orðnir svo ólíkir forfeðrum vorum, að oss
henta að fleygja burt því, sem þeim hefir reynst vel, og
apa í staðinn útlendinga. Verði sú rannsókn gerð og til greina
má vera að kveðið verði á ný:
tekin,
R«Su fyrir mig kinn,
niér aftur innfiskinn,
kinnfiskinn,
i^ngfiskinn,
dJ'angfiskinn,
kjálkafiskinn,
krummafiskinn,
k°ddafiskinn,
búrfiskinn,
refinn,
augað, roðin,
björn,
kisu
og kerlingarólina,
átta lengjur af þönum,
en eigðu það, sem eftir er.
Guðm. Finnbogason.
Sigurður Kristófer Pétursson.
Maðurinn.
Fái
, air munu þeir vera, er komnir eru til vits og ára hér á
^andi, er gjjjjj þannast yið nafnið: Sig. Kr. Pétursson. En til-
j.j le9a fáir þekkja manninn sjálfan. Hér verður gerð tilraun
að kynna hann alþjóð manna, og er það ekki fyr en von-
s. er. því mörgum fremur hefur þessi maður gert sig verðan
°Pmberrar viðurkenningar, og það fyrir nokkuð löngu. Hér
ÖUr helztu æfiatriða hans getið og honum lýst fyrst sem
síðan sem rithöfundi. Hann er fæddur 9. júlí 1882 í
e‘takoti í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi. Móðir hans, Þorkatla
ar>nsdóttir, var tvígift. Seinni maður hennar var Pétur Guð-
, . Ss°n, og er Sigurður sonur þeirra. Hann var 11 ára að
aldri
er hann misti föður sinn. Ólst hann upp á Brimilsvöllum.
ist°ðir hans er merkiskona, fróð og skygn, að sögn. Minn-
ald ?*^ur^ur hennar jafnan með ást og virðingu. 14 ára að
^ennir hann sjúkdóms þess, er hann síðan hefur gengið
e • Árið 1898 tekur Laugarnesspítali til starfa. Þá er Sig-