Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Page 51

Eimreiðin - 01.04.1925, Page 51
EIMReiðim ÞORSKHAUSARNIR OG Þ]ÓÐIN 147 er ®eiTi á umliðnum öldum hefir verið kjarnfæða þjóðar vorr- ^ 1 líkamlegum og andlegum efnum og gera oss síðan ljóst, °rt vér séum orðnir svo ólíkir forfeðrum vorum, að oss henta að fleygja burt því, sem þeim hefir reynst vel, og apa í staðinn útlendinga. Verði sú rannsókn gerð og til greina má vera að kveðið verði á ný: tekin, R«Su fyrir mig kinn, niér aftur innfiskinn, kinnfiskinn, i^ngfiskinn, dJ'angfiskinn, kjálkafiskinn, krummafiskinn, k°ddafiskinn, búrfiskinn, refinn, augað, roðin, björn, kisu og kerlingarólina, átta lengjur af þönum, en eigðu það, sem eftir er. Guðm. Finnbogason. Sigurður Kristófer Pétursson. Maðurinn. Fái , air munu þeir vera, er komnir eru til vits og ára hér á ^andi, er gjjjjj þannast yið nafnið: Sig. Kr. Pétursson. En til- j.j le9a fáir þekkja manninn sjálfan. Hér verður gerð tilraun að kynna hann alþjóð manna, og er það ekki fyr en von- s. er. því mörgum fremur hefur þessi maður gert sig verðan °Pmberrar viðurkenningar, og það fyrir nokkuð löngu. Hér ÖUr helztu æfiatriða hans getið og honum lýst fyrst sem síðan sem rithöfundi. Hann er fæddur 9. júlí 1882 í e‘takoti í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi. Móðir hans, Þorkatla ar>nsdóttir, var tvígift. Seinni maður hennar var Pétur Guð- , . Ss°n, og er Sigurður sonur þeirra. Hann var 11 ára að aldri er hann misti föður sinn. Ólst hann upp á Brimilsvöllum. ist°ðir hans er merkiskona, fróð og skygn, að sögn. Minn- ald ?*^ur^ur hennar jafnan með ást og virðingu. 14 ára að ^ennir hann sjúkdóms þess, er hann síðan hefur gengið e • Árið 1898 tekur Laugarnesspítali til starfa. Þá er Sig-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.