Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Page 53

Eimreiðin - 01.04.1925, Page 53
EIMREIÐIN SIQ. KR. PÉTURSSON 149 S^ærsta í hinu smæsta og er í ríkum mæli gæddur undrun °2 forvitni heimspekingsins og vísindamannsins. En laus er hann v'ð allan þekkingarhroka, og er því altaf að læra. — r®ðimenn ýmsir og vísindamenn verða oft þvergirðingslegir. mn9 þeirra, þó hún sé oft og einatt mjög takmörkuð, ^®rður að nokkurskonar múrvegg, er geislar nýrrar þekkingar mast ekki í gegnum. Innan þessa múrhrings takmarkaðrar Kingar hafast þeir við og hvíla þar á svæfli ímyndaðrar ans auðlegðar sinnar og ógeðslegrar sjálfsánægju. Fyrir mnrinn halda þeir að sé ekki neitt, eða að minsta kosti , ert rannsóknarvert. Sigurður Hristófer er ákaflega andlega °S ^ur slíkum mönnum. ^ fið 1909 verður að teljast merkisár í sögu guðspekinnar , a landi. Þá er það, að Sigurður tekur að kynna sér ,Ssa nierku fræðistefnu. Þar fékk göfugt og merkilegt mál- 1 9öfugan og merkilegan brautryðjanda. Sigurður var »út- p 10 ker«, eins og komist er að orði um Sál frá Tarsus í °stulasögunni, til að bera hinar hreinu og heilnæmu lindir sPef<innar fram fyrir lýðinn. Frá þessum tíma hefur hann q nær eingöngu helgað sig hinum guðspekilegu fræðum. ^ 2 á þv; Sviði hefur hann ekki legið á liði sínu. Þar hefur atln afkastað svo miklu starfi, að að eins nánustu kunningjar ^ s 2eta gert sér fullkomna hugmynd um það. Náinn vinur aj3ns einn skrifar mér á þessa leið um hann: »Hann er fullur UaPpi fyrir hönd guðspekistefnunnar. Honum er metnaðar- , / að hún sé eigi lítilsvirt, en haldi hvarvetna velli. En rir hönd sjálfs sín er hann svo laus við metnað, að fáir nu honum líkir um það. Ég býst við, að honum stæði ger- j e93 á sama, þótt enginn í veröld vissi, að Sigurður Kristó- er til. Gengi og sæmd guðspekistefnunnar er honum fyrir bett U vir^is*’ a® stðrf hans öll og erfiði sé miðað við a e’tt. Hann spyr æfinlega fyrst, hvað guðspekistefnunni sé^k að beztu haldi, en aldrei um hitt, hvað honum sjálfum fæ9ilegast og ljúfast að gera, og því síður um það, hvað ö 9æti álitsauki fyrir hann. Ef einhver vill kynnast manni, roi-nar sér gersamlega fyrir hugsjónir og meðbræður, þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.