Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 54

Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 54
150 SIQ. KR. PÉTURSSON eimreiðiN er maður sá þar sem Kristófer er«. Ég er sannfærður utf að þetta er rétt hermt. Honum er guðspekin hjartans mál og hann hefur óbilandi trú á henni sem andlegum aflvaka oS menningarauka. Mun það stafa af því, að hann telur hana hafa orðið sér til ómetanlegrar blessunar. Ég hygg, að þa^ sé hún, er sætt hefur hann við lífið. í hana hefur hann sótt lífsgleði sína og bjartsýni. Og hann er ekki einn um það. Starfsþol og viljaþrek Sigurðar er hvorttveggja óvanalega mikið. Og þegar tekið er tillit til þess, hve viðfangsefni hans hafa oft verið örðug, en hann vandvirkur, hlýtur það að vekja undrun og aðdáun, hve miklu hann hefur afkastað. Ég hef áreiðanlegar heimildir fyrir því, að stundum velur hann sér efni að morgni, sezt niður að skrifa, og hefur full-lokið heil' um fyrirlestri að kvöldi. All-langa fyrirlestra enska þýðir hann á íslenzku á fáum klukkustundum. Sumir þurfa heila viku til að ljúka einum fyrirlestri. Þá er Pegasus hans engin bykkja- Hann er fljótur í förum mjög. Hinn yndislega sálm: »Drott- inn vakir«, orkti Sigurður á einni klukkustund, og má þa^ kallast vel af sér vikið! Þessi mikla starfsorka hans á rót sína að rekja til þess, hve hugur hans er vel taminn. Honum veitir létt að einbeita huganum að einhverju marki, er hann kýs sér. Að sumu leyti hefur hann líka góð starfsskilyrð’ þarna í Laugarnesi. Hann er mátulega fjarri Reykjavík til þesS að truflast ekki að marki af borgarglaumnum, en hins vegar mátulega nærri henni til að afla sér nauðsynlegra gagna oS hjálparmeðala. Þeir, er standa mitt í straumröst borgarlífsins> verða stundum að hafa sig alla við til að láta hana ekk* trufla sig og sundra kröftum sínum, en oft og einatt er ómÖSu' legt að verjast því. Að vísu er Sigurður oft truflaður. Hann fær margar heimsóknir, því margir þurfa að tak við Sigur^ Kristófer. En meira mundi þó kveða að heimsóknum og Öðru ónæði, ef hann væri í sjálfri Reykjavík. Það er gaman að tala við Sigurð. í viðræðu nýtur hann sín bezt. Þýðlegt viðmóh hinn mikli fróðleikur hans og heilbrigði hans, fyndni hans oS meinlaus kýmni, — alt þetta hjálpast að til að gera hann a^' laðandi. Það er ekki ónýtt að leita ráða til hans í vanda'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.