Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Side 56

Eimreiðin - 01.04.1925, Side 56
152 SIG. KR. PÉTURSSON E1MREIPiN þessi mótherji hans, orðnir beztu vinir. Sigurður vill áreiðan lega engan særa. Ritgerð þessi átti aðallega að vera mannlýsing. En mér er skamtað rúmið, og verð ég því að sleppa ýmsu, er ég vildi gjarna hafa komið að. Það er oft mikill vandi að takmarka sig, þegar af miklu er að taka. Eg býst því við, að mann- lýsing þessi sé mjög ófullkomin, og miklu lélegri en maður- inn, sem verið er að lýsa, á skilið. Ég hef enn þá ekki áttað mig til fulls á því, hvað það er í fari hans, er ég dáist mest að. Hann er óvanalega fjölhæfur maður og merkilega mikið samræmi milli eðlisþátta hans. Þó hvgg ég, að það sé fórn- fýsi hans og hin siðferðilega göfgi, er ég dáist mest að. Hæfileikar hans á öðrum sviðum eru að vísu frábærir, en um slíka hæfileika má segja, að þeir séu »mótuð mynt«. Mað- urinn er æfinlega »gullið, þrátt fyrir alt«. Og hér er með orðinu »maður« aðallega átt við hina siðrænu hæfileika. Að lokum vitna ég aftur í vin Sigurðar. Hann segir: »Annars vil ég segja að lokum, að Kristófer er að mínum dómi ágaet- astur allra manna, sem mér hefur auðnast að kynnast. Mer kemur ekki í hug að segja að hann sé fullkominn. Um hitt er ég í engum efa, að hann er lang-fullkomnasti maðurinn- sem nokkru sinni hefur orðið á vegi mínum. Og ég er for' sjóninni þakklátur fyrir, að leið okkar hefur legið saman um hríð. Því að enginn getur kynst Kristófer án þess að göfga5* við það og græða að einhverju leyti«. Ég geri þessi orð með heilum huga að mínum orðum. Rithöfundurinn. Varla mun það ofmælt, þótt sagt sé, að Sigurður Kristófer sé einhver allra merkasti rithöfundurinn, sem nú er uppi með þjóð vorri. Ber margt til þess, en þó aðallega þrent. í fvr5*3 lagi eru allar ritsmíðar hans fræðandi og göfgandi. Hann ber að eins holla fæðu á borð fyrir lesendur sína. í öðru laS1 ritar hann svo fagurt mál, að þar tekur hann, að mínum dómu öllum fram. Stíll hans er frábærlega lipur og léttur, en þ°
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.