Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 61
E,MREIDIN TVÆR SÖNGVÍSUR 157 »Þér unni ég — enn sú ást er þín; hjá eilífð þú bíður og verður mín.« Hulda þvddi. Vélgengi og vitgengi. Svo er um andlegar stefnur sem um öldur sjávar, að hvor- ^ftveggja fæðast og falla á víxl. Ný alda rís er önnur hnígur. ^áttúruhyggja sú, sem mestu réði í hugum manna fyrir og síðustu aldamót, hefur nú lifað sitt fegursta. Hörð barátta hafði staðið í vísindaheiminum um þá skoðun, hvort náttúran Ef]órnaðist af vélrænum öflum án vitsmunaafls að baki, eða ávort vitsmunalegur tilgangur réði í rás lífsins. Þessi barátta Utri vélgengi og vitgengi lífs var bæði löng og hörð. Að lok- UtT1 sigraði vélgengisstefnan um stundarsakir. Á Englandi uófðu þeir Stuart Mill og Huxley rutt braut hugsanafrelsi og r°fið aldagamla múra íhalds og einangrunar. í Þýzkalandi Uofst efnishyggjuöld eftir að Haeckel hafði rutt kenningum uarvvins braut í þýzkri heimspeki. Og í Frakklandi fengu vél- 2engiskenningar Descartes nýjan byr í seglin. Öll hugsun í Ue>nispeki og vísindum beindist frá takmarkshyggju þeirri, e^a tilgangsskýringu á náttúrunni, sem réði mestu í náttúru- v>sindum fyrri hluta nítjándu aldar. Hin uppvaxandi kynslóð Uattúrufræðinga svalg í sig kenningar Herbert Spencers. Þeir |°ku v;g heimspeki hans og líffræði eins og nýjum fagnaðar- °ðskap. Lífsskoðun bæði lærðra manna og leikmanna um Uafe3a allan siðaðan heim mótaðist um eitt skeið af kenn- lu2um hans. En nú gætir áhrifa Spencers ekki lengur. Saga Uattúruvísindanna geymir nafn hans, en kenningar hans hafa efdd það vald yfir hugum manna sem áður. Það er erfitt að segja um það, hvenær afturkastið hófst ra efnishyggju og vélgengi til andlegrar og tilgangslegrar s^ýringar á tilverunni. I rauninni er ekki rétt að kalla þá sfefnubreytingu afturkast, því hún var meira. Hún kom fram aIveg nýrri mynd, og lítur út fyrir, að hún ætli að brúa til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.